Fokk ég er með krabbamein - Hvernig getur Kraftur hjálpað þér?

„Kraftur er mjög mikilvægt félag en það óskar þess enginn að ganga í Kraft,“ segir Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastýra, en í þættinum ætlum við að kynnast þjónustu félagsins betur og hvað það er eiginlega sem Kraftur gerir til að styðja við unga krabbameinsgreinda og aðstandendur. Einnig munu félagsmenn Krafts þau Hafdís Priscilla Magnúsdóttir og Pétur Helgason segja okkur þeirra reynslusögur og hvernig Kraftur hefur hjálpað þeim í þeirra baráttu.

1322
1:12:57

Vinsælt í flokknum Fokk ég er með krabbamein