Fokk ég er með krabbamein - Rúrik Gíslason

Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur í tvígang þurft að mæta áföllum, sorg og missi tengt krabbameini. Hann missti móður sína á þessu ári eftir skamma baráttu við krabbamein, innan við ári eftir að hann missti náinn vin sinn úr sama sjúkdómi. Hann ræddi sorgarferlið á dögunum í einlægu viðtali við Sigríði Þóru Ásgeirsdóttur í Krafts hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein.

3002
55:02

Vinsælt í flokknum Fokk ég er með krabbamein