Brothættur friður

Palestínumenn í þúsundatali hafa snúið aftur heim á norðanvert Gasasvæðið eftir að hafa verið hraktir á flótta til suðurs í átökum Ísraelshers og Hamas-samtakanna. Flestir gengu fram á rústir einar, þar sem heimili þeirra stóðu áður.

5
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir