Barneignir og sauðfjárrækt í Aratungu í Bláskógabyggð
Það gengur mikið á í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum þessa dagana. Þar eru barneignir og sauðfjárrækt í aðalhlutverki, sem leiðir til ýmiss konar misskilnings eins og vera ber í góðum gamanleik.