Hundarnir okkar - Hundavinir og huskyhundar

Í þættinum er farið í sleðaferð með huskyhundum með eigendum sleðafyrirækis sem hafa 18 husky hunda inni á heimili sínu. Farið er yfir þjálfunaraðferð með tæki sem nefnist klikker og Rauði Krossinn kynnir Hundavini sem er heimsóknarverkefni þar sem hundar fara í heimsókn á ýmsa staði til að létta lund íbúa.

3349
18:57

Vinsælt í flokknum Hundarnir okkar