Hundarnir okkar - Börnin og besti vinur mannsins

Í þessum þætti eru skoðuð mikilvæg atriði í samskipti barna og hunda og hvað ber að hafa í huga þegar hvolpur kemur á heimilið. Iðjuþjálfi kynnir hvernig má nota hund í iðjuþjálfun, dýralæknir fræðir um ofnæmi hunda og næringarfræðingur fræðir um fjölda matartíma fullorðinna hunda.

3372
19:36

Vinsælt í flokknum Hundarnir okkar