Skíðað við sjávarmál

Umsjónarmenn skíðasvæðis Snæfellsness í Grundarfirði eru stórhuga, en þar er verið að reisa stærðarinnar hús undir snjótroðara svæðisins. Skíðasvæðið, sem heimamenn segja það lægsta við sjávarmál í heimi, er allt rekið í sjálfboðavinnu og nýtur mikilla vinsælda á svæðinu.

120
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir