Enska augnablikið: Titillinn sem lagði grunninn að þrennunni
Kjartan Atli Kjartansson gleymir seint leik Manchester United og Tottenham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar vorið 1999 sem tryggði United titilinn. Andrew Cole kom inn af varamannabekknum og tryggði United titilinn.