Okkar eigið Ísland - Langisjór

Í þessum þætti rúnta ævintýramennirnir Garpur I. Elísabetarson og Andri Már Ómarsson að Langasjó. Langisjór er um 20 km langt stöðuvatn í Vestur-Skaftafellssýslu, það er í 670 m hæð á hálendi Íslands, Við suðurenda Langasjávar trónir Sveinstindur en þaðan er stórkostlegt útsýni yfir vatnið og hálendið.

11617
14:35

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland