Garpur og Rakel skoða Ísland

Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. Parið er duglegt að ferðast og skoða fallega staði og lenda oft í ýmsum ævintýrum. Í þessari klippu má sjá brot af því sem þau hafa deilt með fylgjendum sínum á Instagram. Fyrsti þátturinn af Okkar eigið Ísland kemur út 12. febrúar.

6244
02:28

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland