Körrent - Napóleonsskjölin og Idolið

Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth taka púlsinn á undanúrslitakvöldi Idolsins og ræða við Frikka Dór um TikTok. Vivian Ólafsdóttir mætir svo í settið en hún fer með aðalhlutverk í kvikmyndinni Napóleonsskjölin sem hefur farið sigurför í kvikmyndahúsum hérlendis. Þar á eftir kíkja Saga og Kjalar í heimsókn og ræða Idol ferlið og undirbúning fyrir stóru stundina.

2646
16:23

Vinsælt í flokknum Körrent