Tærnar duttu blessunarlega ekki af

Vivian Ólafsdóttir fer með aðalhlutverk í kvikmyndinni Napóleonsskjölin. Hún var viðmælandi í síðasta þætti af Körrent þar sem hún ræddi meðal annars um tökuferlið og að þurfa að hlaupa úti á tásunum.

1215
01:09

Vinsælt í flokknum Körrent