Ísland í dag - „Þetta er nýja ég“

Sunna Elvíra Þorkelsdóttir segist hafa gefist upp á að reyna að komast því hvað kom fyrir daginn örlagaríka þegar hún féll fram af svölum á heimili sínu á Spáni í janúar síðastliðnum. Sunna lamaðist til lífstíðar í því slysi. Sunna segir að ómögulegt sé að vita hvað varð til þess að þetta gerðist og að hún vilji ekki horfa í baksýnisspegilinn.

5995
11:30

Vinsælt í flokknum Ísland í dag