Tíu ár frá afnámi hafta
Bjarni Benediktsson fyrrverandi fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherrafóru fyrir ríkisstjórninni sem aflétti gjaldeyrishöftum og knúði fram samninga við kröfuhafa íslenska bankakerfisins fyrir 10 árum. Þeir rifja upp málið í tilefni af ráðstefnu í næstu viku. Voru þessir samningar í raun samningur aldarinnar.