Efnahags- og innflytjendamál ráða mestu um velgengni Miðflokksins

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins Sigmundur er hiklaust einn af ,,sigurvegurum" ársins í stjórnmálunum, undir hans forystu vex fylgi Miðflokksins jafnt og þétt og hann ógnar nú stöðu Sjálfstæðisflokksins af áður óþekktum krafti. En hvað vill þessi flokkur og hver stefnir hann?

1162
23:30

Vinsælt í flokknum Sprengisandur