Eurovísir - Ágústa Eva og Gaukur Úlfarsson

Silvía Nótt keppti fyrir Ísland í Eurovision árið 2006 en skaparar persónunnar, þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson, eru gestir í Eurovísisþætti vikunnar. Þau sögðu meðal annars frá því að útsendingu keppninnar hafi verið seinkað um nokkrar sekúndur til að hægt væri að grípa til einhverra aðgerða ef Silvía Nótt myndi gera einhverja skandala á sviðinu.

21985
26:37

Vinsælt í flokknum Eurovísir