Eurovísir - Sigga Beinteins og Þorgeir Ástvaldsson

Sigga Beinteins, ein skærasta Eurovision-stjarna Íslendinga, og Þorgeir Ástvaldsson, sem kalla má faðir Eurovision á Íslandi, eru gestir Eurovísis. Þorgeir sagði frá því hvernig til kom að Ísland tók fyrst þátt í keppninni og Sigga rifjar upp eftirminnileg augnablik frá þeim fjórum keppnum sem hún hefur tekið þátt í.

13459
30:18

Vinsælt í flokknum Eurovísir