Pepsimörkin: Garðar skoraði fallegasta mark tímabilsins
Garðar Jóhannsson, markakóngur Pepsideildarinnar í fótbolta, skoraði fallegasta mark tímabilsins að mati þeirra sem stýra gangi mála í markaþættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í markasyrpunni má sjá þau mörk sem komu til greina.