Segir 15-20 leita á bráðamóttöku geðsviðs árlega

Dæmi eru um að einstaklingar hafi þurt að leita á bráðamóttöku í geðrofsástandi eftir notkun hugvíkkandi efna í lækningaskyni. Formaður sálfræðingafélagsins segir um sömu efni að ræða og seld eru sem vímugjafar í partíum.

247
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir