Rannsókn lokið í Samherjamálinu

Fimm ára rannsókn embættis héraðssaksóknara á Samherjamálinu svokallaða er lokið. Málið er komið til saksóknara hjá embættinu sem mun taka ákvörðun um hvort ákært verði í málinu sem varðar starfsemi Samherja í Namibíu og meint mútubrot, peningaþvætti og auðgunarbrot.

10
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir