„Búum eiginlega heima hjá henni“
Guðný Árnadóttir er hæstánægð með að hafa sjúkraþjálfarann Tinnu Mark Antonsdóttur til staðar á EM í fótbolta. Tinna, Guðný og fleiri í landsliðinu búa í Kristianstad í Svíþjóð og segir Guðný heimili Tinnu alltaf opið fyrir íslensku stelpurnar.