Þorgerður um tvíhliða viljayfirlýsingu um varnarmál með Þýskalandi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, undirrituðu í dag tvíhliða viljayfirlýsingu um varnarmál í tengslum við heimsókn Pistoriusar til Íslands. Rætt var við Þorgerði að lokinni viljayfirlýsingu og pallborði.

110
06:59

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir