Flokkarnir á Alþingi skulda nú samtals 850 milljónir króna Skuldir Sjálfstæðisflokksins nema 421 milljón. Fimm af átta flokkum skiluðu tapi í fyrra og voru með neikvætt eigið fé. Sjálfstæðisflokkurinn þurfti að skila styrkjum frá félögum Guðbjargar Matthíasdóttur. Innlent 29. nóvember 2018 06:00
Bergþór biðst afsökunar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir að svo virðist sem hann hafi notað orðfæri honum framandi á hótelbar í liðinni viku. Innlent 29. nóvember 2018 01:01
Gunnar Bragi annar í orði en á barborði Utanríkisráðherrann þáverandi talaði um að breyta þyrfti hugsunarhætti karlmanna í búningsklefanum og rakarastofunni. Innlent 28. nóvember 2018 23:32
Telur að brotist hafi verið inn í síma eða hlerunarbúnaði beitt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir brotist hafi verið inn í síma einhvers þeirra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins sem sátu á hótelbar í miðborg Reykjavíkur þann 20. nóvember, eða hlerunarbúnaði beitt. Innlent 28. nóvember 2018 23:11
Glæfralegar yfirlýsingar þingmanna munu draga dilk á eftir sér Formaður Samfylkingarinnar segir ömurlegt að lesa níð um Ingu Sæland og hrossakaup með sendiherrastöður. Innlent 28. nóvember 2018 21:16
Fréttir birtar úr leynilegum upptökum af þingmönnum Miðflokks og Flokks fólksins DV og Stundin vitna í leynilegar upptökur af samtali þingmannanna á hótelbar þar sem þeir ræða um skipan sendiherra og tala illa um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins. Innlent 28. nóvember 2018 20:17
Snörp orðaskipti á Alþingi: „Eru þetta viðeigandi ummæli að forsætisráðherra fjarstöddum?“ Til nokkuð snarpra orðaskipta kom á Alþingi í gærkvöldi á milli Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, undir liðnum fundarstjórn forseta. Innlent 27. nóvember 2018 12:00
Ásmundi varð ljóst eftir Kastljósþátt að ÍNN-ferðirnar orkuðu tvímælis Endurgreiddi Alþingi 178 þúsund krónur vegna þeirra ferða. Innlent 27. nóvember 2018 11:15
Björn Leví ekki hættur þrátt fyrir niðurstöðu Forsætisnefnd Alþingis telur ekki skilyrði fyrir því að fram fari almenn rannsókn á endurgreiðslum til þingmanna vegna aksturs. Innlent 27. nóvember 2018 06:15
Ekkert sem bendi til þess að Ásmundur hafi brotið siðareglur Þetta kemur fram í bréfi nefndarinnar til Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, sem birt var á vef Alþingis í dag. Innlent 26. nóvember 2018 14:28
VG og Framsókn þori ekki í hugsjónabaráttu Formaður Viðreisnar segir hættu á því að fiskimiðin verði ekki lengur í óskoraðri þjóðareigu nema gerðir verði tímabundnir samningar um aflaheimildir. Segir ríkisstjórnarflokkana berjast gegn því sem þeir hafi áður talað fyrir. Innlent 26. nóvember 2018 06:30
„Það er einhvern veginn allt í upplausn“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir ómögulegt að spá fyrir um hvernig fari fyrir útgöngusáttmála Breta í breska þinginu. Innlent 25. nóvember 2018 20:24
Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. Innlent 25. nóvember 2018 13:58
Vill skapa umræðu um kannabis í lækningaskyni Píratinn Halldóra Mogensen segir ætlun þingsályktunartillögu hennar er snýr að lögleiðingu lyfjahamps, þ.e. kannabis í lækningaskyni, sé að skapa umræður í samfélaginu um málaflokkinn. Hún segir enn fremur að að full lögleiðing kannabis sé óhjákvæmileg þróun. Innlent 24. nóvember 2018 16:57
Orkupakki, samgöngur og kannabis í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Innlent 24. nóvember 2018 10:00
Tap Íslandspósts vegna dótturfélaga hleypur á mörg hundruð milljónum Íslandspóstur fór nýverið fram á að fá 1,5 milljarða að láni frá ríkinu til að mæta rekstrarvanda. Vandann megi rekja til þess að hagnaður af einkarétti standi ekki undir kostnaði af alþjónustu. Viðskipti innlent 24. nóvember 2018 08:00
Segja engar tilraunir gerðar til samráðs Stjórnarandstaðan á Alþingi sakar ríkisstjórnarflokkana um að ætla að keyra frumvarp um veiðigjald í gegnum þingið án eðlilegs samráðs. Innlent 24. nóvember 2018 07:45
Aldargamalt fullveldi þarf að glíma við fjölbreytta ógn Forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs segir fullveldinu stafa ógn af öðrum hlutum nú en þegar Ísland hlaut fullveldi fyrir hundrað árum. Innlent 23. nóvember 2018 20:30
Lilja Rafney segir tillögur stjórnarandstöðu hygla hinum ríku Formaður atvinnuveganefndar segir breytingartillögur frá stjórnarandstöðuflokkum fyrst og fremst gagnast þeim ríku. Innlent 23. nóvember 2018 18:45
Fjórir flokkar vilja vísa veiðigjaldafrumvarpi frá Alþingi Fjórir stjórnarandstöðuflokkar leggja til að frumvarpi stjórnarflokkanna um breytingar á veiðigjöldum verði vísað frá í meðförum Alþingis og núgildandi lög framlengd um eitt ár. Innlent 23. nóvember 2018 12:37
Heilbrigðisráðherra vill skoða mál pólsks talmeinafræðings Heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt að skoða mál talmeinafræðings frá Póllandi, sem ekki fær starfsleyfi á Íslandi þar sem enginn íslenskur yfirmaður getur staðfest íslenskukunnáttu hans. Innlent 22. nóvember 2018 20:30
Inga brast næstum í grát í bótaumræðu á Alþingi Formaður Flokks fólksins segir bætur til öryrkja ekkert hækka umfram það sem boað sé í lögum um að bætur hækki aldrei minna en sem nemi hækkun verðlags. Innlent 22. nóvember 2018 12:17
Tíu milljarða fjárfesting hjá Árborg næstu fjögur árin Sveitarfélagið Árborg mun fjárfesta í innviðum fyrir rúmlega 10 milljarða á næstu fjórum árum. Innlent 22. nóvember 2018 09:45
Þingið slær met í stundvísi með fjárlög Atkvæðagreiðsla um fjárlög eftir 2. umræðu hefur ekki farið fram jafn snemma á þessari öld. Góður andi í þinginu hjálpar til en einnig ný lög um opinber fjármál. Innlent 22. nóvember 2018 08:30
Tóku út heimild fyrir láni til Íslandspósts Annarri umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs lauk í gær með fjölda atkvæðagreiðslna en þær tóku fjórar klukkustundir rúmar. Innlent 22. nóvember 2018 06:15
Tekist á um útgjaldafjárlög Atkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fór fram á Alþingi í kvöld og var frumvarpið afgreitt úr annarri umræðu. Innlent 21. nóvember 2018 20:21
Björn Leví beygði af vegna rauna rauðhærðs drengs sem varð fyrir grófu ofbeldi Las frásögn föður drengsins í ræðustól á Alþingi. Innlent 21. nóvember 2018 16:25
Afsláttur af veiðigjaldi hækkaður um 60 prósent Afsláttur á veiðigjöldum er aukinn um sextíu prósent samkvæmt tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis sem skilaði áliti sínu í gær. Innlent 21. nóvember 2018 12:40
Þrír íslenskir stjórnmálaflokkar skilgreindir sem popúlistaflokkar í nýrri úttekt Guardian Þrír íslenskir stjórnmálaflokkar eru skilgreindir sem popúlistaflokkar í nýrri, ítarlegri úttekt breska blaðsins Guardian um uppgang popúlistaflokka í Evrópu undanfarin ár. Innlent 21. nóvember 2018 12:00
Sigurður Ingi segir fortakslaust góðæri á Íslandi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir fordæmalaust góðæri ríkja á Íslandi. Útgjöld ríkissjóðs stóraukist á þessu ári og næsta og ómaklegt að gagnrýna lítilsháttar lækkun framlaga milli umræðna á fjárlögum næsta árs. Innlent 20. nóvember 2018 21:00