Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Berg­þór biðst af­sökunar

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir að svo virðist sem hann hafi notað orðfæri honum framandi á hótelbar í liðinni viku.

Innlent
Fréttamynd

VG og Framsókn þori ekki í hugsjónabaráttu

Formaður Viðreisnar segir hættu á því að fiskimiðin verði ekki lengur í óskoraðri þjóðareigu nema gerðir verði tímabundnir samningar um aflaheimildir. Segir ríkisstjórnarflokkana berjast gegn því sem þeir hafi áður talað fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Vill skapa umræðu um kannabis í lækningaskyni

Píratinn Halldóra Mogensen segir ætlun þingsályktunartillögu hennar er snýr að lögleiðingu lyfjahamps, þ.e. kannabis í lækningaskyni, sé að skapa umræður í samfélaginu um málaflokkinn. Hún segir enn fremur að að full lögleiðing kannabis sé óhjákvæmileg þróun.

Innlent
Fréttamynd

Sigurður Ingi segir fortakslaust góðæri á Íslandi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir fordæmalaust góðæri ríkja á Íslandi. Útgjöld ríkissjóðs stóraukist á þessu ári og næsta og ómaklegt að gagnrýna lítilsháttar lækkun framlaga milli umræðna á fjárlögum næsta árs.

Innlent