Fjárlög gætu dregist inn í nóttina Vonandi er þetta í síðasta skiptið í einhver ár þar sem við lendum í svona löguðu, segir forseti Alþingis. Innlent 29. desember 2017 15:21
Bandormurinn samþykktur Nokkuð hart var tekist á í umræðu um tillögu minnihlutans sem vildu að barnabætur myndu skerðast við lágmarkslaun. Innlent 29. desember 2017 14:01
Foreldrar langveikra barna fá desemberuppbót Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót, að hámarki 53.123 kr. Innlent 29. desember 2017 07:08
Ísland og Færeyjar deila um kolmunna Samningaviðræður Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan efnahagslögsögu landanna hafa siglt í strand að hluta. Innlent 29. desember 2017 06:00
Lagt til að 76 einstaklingar fái ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd lagði fram frumvarp þar sem lagt er til að 76 einstaklingar fái ríkisborgararétt. Innlent 28. desember 2017 15:14
Stefnt að því að afgreiða fjárlagafrumvarpið úr þinginu annað kvöld "Við klárum bara það sem er tengt áramótunum, fjárlögin, fjáraukalögin og tekjubandorminn,“ segir Steingrímur. Innlent 28. desember 2017 06:00
Katrín nálgast ríkisstjórnarsamstarfið eins og húsfélag "Maður reynir bara að vera í sambandi, passa að vera með á nótunum um hvað flestir eru að gera og að við séum eins mikið samstillt og mögulegt er,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Innlent 25. desember 2017 14:58
Stofnaði Miðflokkinn og gaf Sigmundi Davíð Í maí 2009 stofnaði Tryggvi Agnarsson Miðflokkinn. Átta árum síðar veitti hann Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni leyfi til að eignast félagið. Innlent 23. desember 2017 07:00
Gengið á afgang fjárlaga næsta árs með viðbótarútgjöldum Heildarútgjöld ríkissjóðs aukast um sextíu og sex milljarða króna á næsta ári samkvæmt tillögum meirihluta fjárlaganefndar sem hækkaði útgjöldin um tvo milljarða miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Innlent 22. desember 2017 19:30
Flokkarnir fengið tvo milljarða frá ríkinu frá 2010 Á árunum 2010 til 2016 hefur ríkissjóður veitt rúmlega tvo milljarða króna í framlög til stjórnmálaflokka sem náð hafa kjöri á þing eða að lágmarki 2,5 prósentum atkvæða. Innlent 22. desember 2017 08:00
Ógn við lýðræðið að virkir geti tekið yfir dagskrá þingsins Lektor við Háskólann í Reykjavík fer hörðum orðum um aðdraganda þingrofs og vinnulag við brottfall uppreistar æru í nýrri grein í tímariti Lögréttu. Innlent 22. desember 2017 07:00
Ungir kjósendur tóku við sér Aukin kosningaþátttaka var í öllum aldurshópum í alþingiskosningum í október, en mest var aukningin á meðal 18-19 ára, eða fyrstu kjósenda. Þar hækkaði hlutfall um 9,5 prósentustig, eða úr 68,7 prósentum árið 2016 í 75,2 prósent árið 2017. Þetta kemur fram í Hagtíðindum Hagstofu Íslands um alþingiskosningarnar 28. október síðastliðin. Innlent 22. desember 2017 07:00
Gefa ekki upp afstöðu sína til Sigríðar Krafa er um það í grasrót Vinstri grænna að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra víki í ljósi niðurstöðu Hæstaréttar um að hún hafi brotið lög við skipan dómara við Landsrétt. Tveir þingmenn VG gefa ekki upp afstöðu sína. Innlent 22. desember 2017 06:00
Miklar annir á Alþingi á síðustu dögunum fyrir hátíðarnar Keppst við að ljúka yfirferðum nefnda á helstu frumvörpum ríkisstjórnarinnar. Innlent 21. desember 2017 19:45
Sex þúsund fermetra nýbygging Alþingis rís á kjörtímabilinu Kostar þrjá milljarða og Alþingi sagt spara hátt í tvö hundruð milljónir króna á ári í húsaleigu. Innlent 21. desember 2017 18:58
Framsóknarmenn vilja lambakjöt á aðfangadag Um 47 prósent Íslendinga ætla að hafa hamborgarhrygg í kvöldmat á aðfangadag. Kalkúnn eða rjúpur koma þar næst, en um 8 prósent sögðust ætla að hafa slíkt í matinn. Naut verður á borðum 5 prósenta landsmanna og um 3 prósent verða með önd. Innlent 21. desember 2017 16:00
Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd mun skoða stjórnsýslu dómsmálaráðherra við skipan dómara Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ákvað í dag að kanna stjórnsýslu dómsmálaráðherra við skipan dómara við Landsrétt í vor. Innlent 20. desember 2017 18:30
Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. Innlent 20. desember 2017 16:45
„Oft á tíðum hræsni ríkjandi hjá þeim hópi sem stundum er kallaður góða fólkið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, kveðst oft hafa velt því fyrir sér hvers vegna hann sé jafn umdeildur stjórnmálamaður og raun ber vitni. Innlent 20. desember 2017 12:30
Fjárlög ekki afgreidd fyrir jól Ekki næst að afgreiða fjárlög næsta árs frá Alþingi fyrir jól. Þing mun því þurfa að koma saman milli jóla og nýárs. Innlent 20. desember 2017 10:19
Eru samborgarar kvenna en ekki herrar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingar, segir framkomu karla í garð kvenna geta orðið karlþjóðinni áþján. Innlent 20. desember 2017 06:00
Þingheimur á einu máli um að karlar þurfi að standa upp og axla ábyrgðina Umræða um kvenfrelsisbyltinguna #metoo, í skugga valdsins, fór fram á þingi í gær. Þingheimur sammæltist allur um að karlmenn þyrftu að axla ábyrgð. Þingmaður Miðflokksins líkti sögum kvenna við hrollvekju. Innlent 20. desember 2017 06:00
Lítið gert fyrir þá verst settu að mati formanns Samfylkingarinnar Forsætisráðherra segir hins vegar að róttækar breytingar hafi átt sér stað í núverandi frumvarpi sem allar falli að því að auka jöfnuð í þjóðfélaginu. Innlent 19. desember 2017 20:44
Vill rannsókn á síðustu kosningum vegna nafnlauss áróðurs "Það er ekkert gagnsæi heldur frekar leyndarhyggja, sem snertir fjármögnun þessa áróðurs.“ Innlent 19. desember 2017 19:30
Atvinnutekjur ellilífeyrisþega skerði ekki ellilífeyri Flokkur fólksins leggur fram sitt fyrsta frumvarp. Innlent 19. desember 2017 19:00
Ríkisstjórnin mælist með 66,7 prósenta stuðning Ríkisstjórnin nýtur mikils stuðnings samkvæmt nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 12.-15. desember. Innlent 19. desember 2017 16:58
Kæra Alþingi fyrir brot á jafnréttislögum Kvenréttindafélag Íslands segir skipan í fjárlaganefnd, þar sem átta karlar sitja og ein kona, brjóta með grófum hætti gegn lögum. Innlent 19. desember 2017 15:48
Önnur umræða um fjárlög hefst líklega á föstudag Þingflokksformaður Vinstri grænna reiknar með að fjárlaganefnd ljúki fyrstu yfirferð sinni á fjárlagafrumvarpinu á morgun. Reikna megi með að einhverjar breytingar verði gerðar á frumvarpinu en ekki liggi fyrir hvort samstaða náist um breytingar með stjórnarandstöðunni. Innlent 19. desember 2017 11:57
Vilja gera stafrænt kynferðisofbeldi refsivert 23 þingmenn standa á bakvið frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum sem felur í sér að stafrænt kynferðisofbeldi verði gert refsivert. Innlent 19. desember 2017 10:22
Vill leiðrétta aðstöðumun foreldra með lengra fæðingarorlofi Foreldrar sem ekki fá fullnægjandi fæðingarþjónustu í heimabyggð geti tekið lengra fæðingarorlof. Innlent 18. desember 2017 21:26
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent