„Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. Innlent 30. maí 2016 19:54
Í beinni: Eldhúsdagsumræður á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður fara fram í kvöld. Innlent 30. maí 2016 19:00
Ráðherra telur rétt að Alþingi skoði að skipa sérstaka rannsóknarnefnd um barkaígræðslumál Íslenskir læknar höfðu milligöngu um að Erítreumaðurinn Andemariam Beyene undirgekkst barkaígræðslu í Svíþjóð. Innlent 30. maí 2016 15:22
Uppgangur Vinstri grænna er ekkert fagnaðarefni fyrir feður Feðrum er vandi á höndum þegar þeir gera upp hug sinn við alþingiskosningar, þar sem stjórnmálin eru almennt áhugalaus um mannréttindi þeirra eftir skilnað. Skoðun 30. maí 2016 14:51
Föðurbetrungar Nýstúdentarnir með hvíta kolla og sólskinsbros streyma út úr skólum landsins þessa dagana og það er svo sannarlega ástæða til þess að óska þeim öllum til hamingju með áfangann. Fastir pennar 30. maí 2016 07:00
Bættur hagur heimilanna Það sem af er kjörtímabilinu hefur 40 milljörðum króna verið varið til heilbrigðismála, meðal annars með því að stórbæta kjör heilbrigðisstéttanna. Skoðun 30. maí 2016 07:00
Andri Snær: Miður að þurfa að skapa núning til að fá umfjöllun Forsetaframbjóðendurnir Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir voru meðal gesta í Eyjunni. Innlent 29. maí 2016 18:37
Stóru málin fyrst, kosningar svo Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að kosningar í haust byggi á að búið verði að afgreiða þau stóru mál sem ríkisstjórnin ætlar sér að klára á kjörtímabilinu. Innlent 29. maí 2016 12:51
Sýnum í verki Þegar þrír af fjórum kjósendum flokks hætta að styðja hann snýst það ekki um umbúðir heldur innihald, um stefnu og trúverðugleika. Til að snúa vörn í sókn dugar ekki að tala. Samfylkingin þarf að gera. Skoðun 28. maí 2016 11:39
Guðni í höfn? Kannanir hafa sýnt yfirburðastöðu Guðna Th. Jóhannessonar, sem nýtur fylgis allt að 2/3 kjósenda. Skoðun 28. maí 2016 10:15
Kalla eftir viðbrögðum vegna Mývatns Þrír þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um ráðstafanir til að bæta fráveitumál á landsbyggðinni og viðbrögð við náttúruvá við Mývatn. Innlent 28. maí 2016 07:00
Stjórnvöld dofin fyrir vanda vegna umbúða og sóunar Þingmál sem tengjast lausnum til að draga úr umbúðanotkun og sóun virðast vekja takmarkaðan áhuga stjórnvalda. Þverpólitísk samstaða er um að taka á vandanum en málum er ekki fylgt eftir með aðgerðum. Innlent 28. maí 2016 07:00
Þingmaður Pírata sér engin rök fyrir kosningabandalagi „Þetta eru ekki sami flokkurinn, það er ástæða fyrir því að þetta eru aðskilin framboð.“ Innlent 27. maí 2016 19:16
Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? Innlent 27. maí 2016 16:45
Búvörusamningur Sigurðar Inga sagður fara langt út fyrir lagaheimildir Félag atvinnurekenda telur fyrirliggjandi að frumvarp um búvörusamning standist enga skoðun. Viðskipti innlent 27. maí 2016 16:31
Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk Námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. Viðskipti innlent 27. maí 2016 13:31
Lofar góðu Bílar vega óvíða í þróuðum löndum þyngra í kostnaði heimila en hér á landi. Á það við bæði um innkaupsverð þeirra og rekstrarkostnað. Fastir pennar 27. maí 2016 07:00
Horfa ýmist til leiðtoga Kanada eða Rússlands Forsetaframbjóðendurnir hafa öll þurft að hafa fyrir lífinu og prófað að vera blönk. Siðareglur fyrir embættið þarf að setja að þeirra mati en þau hafa misjafna skoðun á sparnaði embættisins. Innlent 27. maí 2016 07:00
Fylgi Samfylkingarinnar að gufa upp Rúm sex prósent myndu kjósa Samfylkinguna ef kosið væri nú. Af öllum flokkum sem eiga fulltrúa á Alþingi mælist einungis Björt framtíð með minna fylgi. Þrefalt fleiri myndu kjósa VG en Samfylkinguna. Innlent 27. maí 2016 06:00
Jákvæð reynsla af rafrænu eftirliti Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur fór mikinn í Ríkisútvarpinu í gær og hélt því fram að breytingar á lögum um fullnustu refsinga hafi verið sérhönnuð að hvítflibbaglæpamönnum. Slíkt er fjarri sanni. Skoðun 26. maí 2016 23:19
Sex þingmenn Framsóknarflokks andsnúnir kosningum í haust Stór hluti þingmanna Framsóknarflokksins gerir fyrirvara eða eru andsnúinn því að boðað verði til alþingiskosninga í haust. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir algjörlega ótímabært að spá um hvort kosningar muni frestast fram á vor. Innlent 26. maí 2016 22:59
Minnið brást Davíð Oddssyni: Lög um Kárahnjúkavirkjun komu ekki inn á borð Vigdísar Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi sagði í kappræðum Stöðvar 2 að Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti hefði getað synjað lögum um Kárahnjúkavirkjun staðfestingar. Innlent 26. maí 2016 19:57
Fréttir og fræðimennska Fréttamenn RÚV gera það ekki endasleppt við að heilla áhorfendur með nýstárlegum fréttum og fréttaskýringum, sérstaklega ef þeir telja sig geta náð að koma höggi á þá sem sakfelldir hafa verið í efnahagsbrotamálum. Skoðun 26. maí 2016 16:12
Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. Innlent 26. maí 2016 12:22
Samþykktu rannsókn á þætti þýska bankans Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd mun leggja þingsályktunartillögu fyrir þingið. Innlent 26. maí 2016 11:28
Forsætisráðherra telur skynsamlegt að rannsaka þátt þýska bankans Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra telur skynsamlegt að þáttur þýska bankans Hauck & Aufhäuser á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003 verði rannsakaður. Innlent 26. maí 2016 11:02
Læknafélag Reykjavíkur hefur áhyggjur yfir nýju frumvarpi um sjúkratryggingar „Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni,“ segir í ályktun. Innlent 26. maí 2016 10:45
Efast um að gerð búvörusamninga standist stjórnarskrá Samtök verslunar og þjónustu draga í efa hvort og hvernig gerð búvörusamninga stjórnvalda við Bændasamtök Íslands standist stjórnarskrá. Innlent 26. maí 2016 10:04
Tólf kynferðisbrot frá árinu 2011 eru sögð tengjast kampavínsklúbbunum Frá árinu 2011 hafa 66 brot sem tengjast svokölluðum kampavínsklúbbum verið skráð í málaskrá lögreglu. Innlent 26. maí 2016 07:00
Fólkið á að setja elítunni leikreglurnar Lawrence Lessig, prófessor við lagadeild Harvard-háskóla, segir ferlið á bak við drögin að nýju stjórnarskránni einstakt á heimsvísu og öðrum ríkjum fyrirmynd. Innlent 26. maí 2016 07:00