Björn Þorláksson íhugar sérframboð Björn Þorláksson hefur snúið baki við Pírötum og leggur fram drög að stefnuskrá. Innlent 30. júní 2016 15:53
Hundfúll hafnar Björn Þorláksson 7. sætinu Björn Þorláksson telur sig grátt leikinn í prófkjöri Pírata. Innlent 28. júní 2016 14:07
Willum klár í kosningabaráttu haustsins þrátt fyrir nýja starfið Nýr þjálfari KR í Pepsi-deild karla og þingmaður Framsóknarflokksins reiknar ekki með að hætta á þingi vegna nýja starfsins. Innlent 26. júní 2016 20:35
Kjörsókn meiri en í kosningunum árið 2012 Þrír af hverjum fjórum greiddu atkvæði í forsetakosningunum í gær. Innlent 26. júní 2016 09:26
Viðreisn orðin stærri en Samfylking Sjálfstæðisflokkurinn dalar en Píratar eru enn stærstir. Innlent 24. júní 2016 09:49
Píratar vilja ekki spítala við Hringbraut "Þarna kallast pólitíkin og praktíkin á. Þó að það sé byrjað að byggja spítalann þá er þetta engu að síður samþykkt stefna félagsmanna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi Pírata, en í gær samþykktu félagsmenn að þeir vildu ekki byggja nýjan Landspítala við Hringbraut. Innlent 22. júní 2016 15:00
Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. Innlent 22. júní 2016 14:00
Formaður Vinstri grænna vill draga skattabreytingar til baka "Skattkerfið er ekki bara ætlað til tekjuöflunar fyrir ríkissjóð á hverjum tíma, það er líka mjög mikilvægt tekjujöfnunartæki,” segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Innlent 20. júní 2016 00:49
Ung og ófrísk býður sig fram til forystu í Sjálfstæðisflokknum Framboð Þórdísar Kolbrúnar R Gylfadóttur, aðstoðarmanns innanríkisráðherra, boðar hugsanlega breytta tíma í stjórnmálum á Íslandi. Innlent 16. júní 2016 12:12
Píratar með mest fylgi og Viðreisn sækir í sig veðrið Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sýnir landslagið í pólitík. Innlent 14. júní 2016 08:05
Hvað vilja Píratar upp á dekk? Gömlu stjórnmálin hafa því miður verið misnotuð og brugðist okkur hrapallega, þess vegna er svo mikilvægt auka lýðræðislega þáttöku. Skoðun 14. júní 2016 07:00
Píratar stefna á prófkjör í öllum kjördæmum Undirbúningur Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt skrið og er ætlunin að ljúka prófkjörum innan þriggja mánaða. Innlent 11. júní 2016 18:45
Vörður fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík samþykkir að halda prófkjör Hanna Birna Kristjánsdóttir sem leiddi lista í Reykjavík suður fyrir síðustu alþingiskosningar gefur ekki kost á sér aftur. Innlent 7. júní 2016 18:44
Höskuldur gagnrýnir foringjadýrkun en aðrir styðja Sigmund Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að á miðstjórnarfundi flokksins sem fram fór í laugardag hafi komið fram hörð gagnrýni á formann flokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson. "Það er greinilega töluverð undiralda í flokknum og hún kom fram á fundinum,“ segir Höskuldur. Innlent 6. júní 2016 07:00
Forsætisráðherra ætlar að standa við orð sín um kosningar í haust Forsætisráðherra segist vanur að standa við orð og á von að boðað verði til Alþingiskosninga í haust. Hann segir þó skiptar skoðanir um málið innan Framsóknarflokksins. Innlent 5. júní 2016 18:30
„Ekki áhugavert fyrir neina fjölskyldu að sjá stjórnmálamanninn étinn upp á bloggsíðum“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir að kosið verði til Alþingis í haust. Hann hefur áhyggjur af því að óvægin gagnrýni í garð stjórnmálamanna fæli fólk frá þátttöku í pólitík. Innlent 5. júní 2016 12:07
„Það fer enginn jafnaðarmaður í Viðreisn“ Oddný Harðardóttir nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar segist fagna áherslum Viðreisnar hvað varðar aðild að Evrópusambandinu. Flokkurinn sé hins vegar ekki velferðarafl að hennar mati. Innlent 5. júní 2016 11:08
Sigmundur Davíð tvíefldur eftir fund með framsóknarmönnum Flokksþingi Framsóknarflokksins verður að öllum líkindum flýtt og forystan endurnýjar umboð sitt fyrir væntanlegar þingkosningar í haust. Innlent 4. júní 2016 19:21
Stór mál bíða afgreiðslu Þingflokksformaður Framsóknar segir kosningar ekki verða nema málalisti ríkisstjórnarinnar klárist á sumarþingi. Umdeildir búvörusamningar bíða. Innlent 4. júní 2016 07:00
Bein útsending: Samfylkingin kýs sér nýjan formann Setningarathöfn hefst klukkan 17 og úrslit í kosningu um nýjan formann tilkynnt klukkan 18. Innlent 3. júní 2016 16:30
Þingið farið í sumarfrí: Meiri bjór úr fríhöfninni, dekkjakurlið burt og hætt við innra eftirlit lögreglu Það var handagangur í öskjunni í gær á síðasta starfsdegi Alþingis áður en sumarleyfi þingmanna hófst. Innlent 3. júní 2016 13:45
Forgangsröðum rétt og fjárfestum í öflugu heilbrigðiskerfi Þegar ákveðið er að byggja hús skiptir höfuðmáli að byggja það á góðum grunni. Skoðun 3. júní 2016 11:55
Viðreisnarfólk ánægt með fylgiskönnun og stefnir í ríkisstjórn Nýstofnaði stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mælist með 4,3 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup. Innlent 3. júní 2016 07:00
Haftafrumvarpið var samþykkt Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp Bjarna Ben. Síðasta mál alþingis fyrir sumarfrí. Viðskipti innlent 2. júní 2016 23:14
Ólöf Nordal hissa á skorti á kynjablöndun á EM Það kom innanríkisráðherra fullkomlega á óvart að einungis karlkyns lögreglumenn skyldu sendir til Frakklands. Innlent 2. júní 2016 15:48
Píratar leggja til uppsögn samnings kirkjunnar og ríkisins Samkomulag Þjóðkirkjunnar og ríkisins frá 1997 kostar ríkið um 1,5 milljarð á ári. Innlent 2. júní 2016 15:06
Vilja sækja um aðild Íslands að evrópsku geimvísindastofnuninni Þrettán þingmenn, úr öllum flokkum nema Framsókn, standa að tillögunni. Innlent 1. júní 2016 23:17
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Píratar Bæði Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn bæta örlitlu fylgi við sig í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 1. júní 2016 22:40
Frosti gefur ekki kost á sér til endurkjörs Formaður efnahags- og viðskiptanefndar verður ekki í framboði fyrir Framsóknarflokkinn þegar kosið verður í haust. Innlent 1. júní 2016 18:40