Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Bjarki Sigurðsson skrifar 22. október 2025 21:47 Birgir Þór Birgisson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Reita, segir staðsetninguna spennandi. Vísir/Anton Brink Niðurrif á Morgunblaðshúsinu hófst í dag. Búist er við því að framkvæmdin taki tvo til þrjá mánuði. Rúmlega fjögur hundruð íbúðir verða byggðar á svæðinu. Fyrstu íbúðir verði afhentar í byrjun 2029 og er stór hluti þeirra um 75 fermetrar að stærð. Gamla Morgunblaðshúsið við Kringluna var byggt árið 1984 og viðbyggingin þar sem prentsmiðjan var árið 1991. Fjölmiðillinn flutti sig í Hádegismóa árið 2006 og síðustu ár hefur byggingin hýst ýmis konar starfsemi, þar á meðal leikskóla, líkamsræktarstöð og háskóla. Fasteignafélagið Reitir vinnur nú að því að reisa 420 íbúða borgarhverfi á reitnum og síðustu vikur hefur undirbúningsvinna fyrir niðurrif hússins farið fram. Niðurrifið sjálft hófst svo í dag. „Það er mikil uppbygging í vændum á þessu svæði. Hér verða byggðar 420 íbúðir, á þessu svæði, og byrjað hérna við Listabraut,“ segir Birgir Þór Birgisson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Reita, og að hverfið verði fallegt og spennandi. Sjá einnig: Stefnt að mikilli uppbyggingu á Kringlusvæðinu Vélin sem er notuð í niðurrifið er flutt inn frá Noregi, en teymi sem sérhæfir sig í niðurrifi húsa kom með hana hingað til lands. Vonast er til þess að niðurrifinu verði lokið í janúar og þá geti hverfið farið að rísa. Vélin er flutt inn frá Noregi. Vísir/Anton Brink „Við viljum huga að umhverfinu og vanda til verka þegar kemur að flokkun á úrgangi,“ segir Birgir og að til dæmis verði steypan nýtt í landfyllingu í öðru verkefni sem Reitir vinni að í Mosfellsbæ. Fyrstu íbúðir verði svo afhentar í byrjun 2029. Helmingur þeirra verður 75 fermetrar eða smærri til að mæta mikilli eftirspurn eftir smærri íbúðum á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum mjög spennt fyrir þessu verkefni. Það kemur til með að setja fallegan blæ á þetta svæði.“ Samkvæmt plani á að afhenda fyrstu íbúðir í upphafi árs 2029.Vísir/Anton Brink Skipulag Reykjavík Byggingariðnaður Tengdar fréttir Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Nýtt íbúðahverfi sprettur upp við Kringluna á næstu árum. Framkvæmdastjóri þróunar hjá Reitum segir hönnun hverfisins sækja innblástur frá gömlu Reykjavík. 28. mars 2025 21:00 Stjórnarformaður Reita segir seinagang tefja uppbyggingu á 1100 íbúðum Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Reita fasteignafélags, telur ámælisvert að ekki sé settur meiri kraftur í afgreiðslu skipulagstillagna svo að hægt sé að bregðast við verulegri vöntun á íbúðarhúsnæði. Þetta kom fram í ávarpi Þórarins á aðalfundi Reita. 21. mars 2022 14:01 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Fleiri fréttir Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Gamla Morgunblaðshúsið við Kringluna var byggt árið 1984 og viðbyggingin þar sem prentsmiðjan var árið 1991. Fjölmiðillinn flutti sig í Hádegismóa árið 2006 og síðustu ár hefur byggingin hýst ýmis konar starfsemi, þar á meðal leikskóla, líkamsræktarstöð og háskóla. Fasteignafélagið Reitir vinnur nú að því að reisa 420 íbúða borgarhverfi á reitnum og síðustu vikur hefur undirbúningsvinna fyrir niðurrif hússins farið fram. Niðurrifið sjálft hófst svo í dag. „Það er mikil uppbygging í vændum á þessu svæði. Hér verða byggðar 420 íbúðir, á þessu svæði, og byrjað hérna við Listabraut,“ segir Birgir Þór Birgisson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Reita, og að hverfið verði fallegt og spennandi. Sjá einnig: Stefnt að mikilli uppbyggingu á Kringlusvæðinu Vélin sem er notuð í niðurrifið er flutt inn frá Noregi, en teymi sem sérhæfir sig í niðurrifi húsa kom með hana hingað til lands. Vonast er til þess að niðurrifinu verði lokið í janúar og þá geti hverfið farið að rísa. Vélin er flutt inn frá Noregi. Vísir/Anton Brink „Við viljum huga að umhverfinu og vanda til verka þegar kemur að flokkun á úrgangi,“ segir Birgir og að til dæmis verði steypan nýtt í landfyllingu í öðru verkefni sem Reitir vinni að í Mosfellsbæ. Fyrstu íbúðir verði svo afhentar í byrjun 2029. Helmingur þeirra verður 75 fermetrar eða smærri til að mæta mikilli eftirspurn eftir smærri íbúðum á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum mjög spennt fyrir þessu verkefni. Það kemur til með að setja fallegan blæ á þetta svæði.“ Samkvæmt plani á að afhenda fyrstu íbúðir í upphafi árs 2029.Vísir/Anton Brink
Skipulag Reykjavík Byggingariðnaður Tengdar fréttir Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Nýtt íbúðahverfi sprettur upp við Kringluna á næstu árum. Framkvæmdastjóri þróunar hjá Reitum segir hönnun hverfisins sækja innblástur frá gömlu Reykjavík. 28. mars 2025 21:00 Stjórnarformaður Reita segir seinagang tefja uppbyggingu á 1100 íbúðum Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Reita fasteignafélags, telur ámælisvert að ekki sé settur meiri kraftur í afgreiðslu skipulagstillagna svo að hægt sé að bregðast við verulegri vöntun á íbúðarhúsnæði. Þetta kom fram í ávarpi Þórarins á aðalfundi Reita. 21. mars 2022 14:01 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Fleiri fréttir Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Nýtt íbúðahverfi sprettur upp við Kringluna á næstu árum. Framkvæmdastjóri þróunar hjá Reitum segir hönnun hverfisins sækja innblástur frá gömlu Reykjavík. 28. mars 2025 21:00
Stjórnarformaður Reita segir seinagang tefja uppbyggingu á 1100 íbúðum Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Reita fasteignafélags, telur ámælisvert að ekki sé settur meiri kraftur í afgreiðslu skipulagstillagna svo að hægt sé að bregðast við verulegri vöntun á íbúðarhúsnæði. Þetta kom fram í ávarpi Þórarins á aðalfundi Reita. 21. mars 2022 14:01