„Okkar stærsta vandamál hvað launin í landinu eru lág“ Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir of stóran hluta kökunnar fara til stórfyrirtækjanna og of lítinn hluta til launafólks. Innlent 15. september 2015 16:30
„Vald sem fyrirbæri er viðbjóður“ Helgi Hrafn Gunnarsson minnti þingheim á lýðræði og mikilvægi þess í dag. Innlent 15. september 2015 15:30
Guðlaugur Þór segir Björk Vilhelmsdóttur fara með heilbrigða skynsemi Þingmaðurinn hvetur velferðarnefnd til þess að fara yfir lög um félagsþjónustu sveitarfélaganna með það að augnamiði að heimila skilyrðingu fjárhagsaðstoðar. Innlent 15. september 2015 14:22
Pírati vill að fundir fastanefnda Alþingis verði opnir Ásta Guðrún Helgadóttir gerði lýðræði að umtalsefni sínu á Alþingi í dag. Innlent 15. september 2015 14:02
Ósátt við að flytja ræður úr sæti sínu: Freyja Haraldsdóttir krefst breytinga á þingsal "Alþingi þarf að láta af því að elska gamlar sögulegar pontur meira en réttindi borgara sinna,“ sagði Freyja Haraldsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, á þingi í dag. Innlent 15. september 2015 13:44
Aldrei fleiri konur setið á þingi Konur eru nú 49,2 prósent þingmanna. Innlent 15. september 2015 11:46
Leggja fram frumvarp um aukið persónukjör: Kjósendur eigi að hafa meira val í kjörklefanum „Mér finnst þingið skulda kjósendum það að gera eitthvað í málinu,“ segir þingmaður Samfylkingarinnar. Innlent 14. september 2015 20:04
Velferðarkerfi borgarinnar sagt úrræðalaust bákn Grímur Atlason segir 3 milljarða fara í skrifstofuhald velferðarkerfis borgarinnar; þetta fari mikið til í sjálft sig. Innlent 14. september 2015 10:51
Formaður Samfylkingarinnar vill vita hvað kalli á aukinn viðbúnað á Miðnesheiði Árni Páll Árnason segir að ekkert sé á borðinu um hvaða hættumat liggi þarna að baki. Innlent 12. september 2015 19:31
Kalla borgarstjóra á fund fjárlaganefndar Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því við Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, að borgarstjóri Reykjavíkur verði boðaður á fund nefndarinnar vegna fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar. Innlent 12. september 2015 07:00
Vilja liðka fyrir starfslokum Vigdís Hauksdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson hafa lagt fram frumvarp um breytingar á stjórnsýslulögum á þá leið að forstöðumönnum opinberra stofnana sé gert auðveldara að segja upp ríkisstarfsmönnum. Innlent 12. september 2015 07:00
Bjóða vinnufærum starf í stað aðstoðar Tæplega fjörutíu prósent færri þiggja fjárhagsaðstoð í Hafnarfjarðarbæ eftir aðstoðin varð skilyrt. Nýtt vinnulag hefur sparað yfir 70 milljónir króna. Innlent 12. september 2015 07:00
Allt frá hefndarklámi til banns við pyntingum á forgangslista þingflokka Þingflokkarnir á Alþingi hafa gefið til kynna hver forgangsmál þeirra á Alþingi eru. Mörg málanna eru endurflutt frá því í fyrra. Innlent 12. september 2015 07:00
Framsóknarmaður fjarri fjárlagaumræðu til að elta fé Höskuldur Þórhallsson er staddur í leitum á Norðurlandi í augnablikinu. Innlent 11. september 2015 16:30
Vilja efla samstarf Íslands og Grænlands Þingmenn úr fimm flokkum leggja fram þingsályktunartillöguna. Innlent 11. september 2015 14:07
Tillaga um flutning gæslunnar á Suðurnes flutt á nýjan leik Úttekt Deloitte árið 2011 leiddi í ljós að flutningur væri líklega óhagstæður. Innlent 11. september 2015 13:52
50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. Innlent 11. september 2015 11:11
Vilja gera Þorlákshöfn að stórskipahöfn Áætlað er að kostnaður við framkvæmdirnar geti hlupið á átta til ellefu milljörðum króna. Viðskipti innlent 11. september 2015 09:46
Segir hugmyndir um samfélagsbanka úreltar Hugmyndir um að reka banka á öðrum forsendum en arðsemisforsendum eru úreltar, að mati Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Innlent 11. september 2015 07:00
Formaður velferðarráðs biðst lausnar: Stundum þarf fólk bara spark í rassinn Björk Vilhelmsdóttir hyggst biðja lausnar á næsta fundi borgarstjórnar. Hún heldur til Palestínu í sjálfboðavinnu og ætlar svo að gerast félagsráðgjafi á ný. Björk segir sér hafa mistekist í velferðarráði, allt of mikið af vinnufæru ungu fólki sé upp á kerfið komið. Hún segir veikleikavæðingu í kerfinu. Innlent 11. september 2015 07:00
Óska aftur eftir skýrslu ráðherra um kvikmyndaiðnað Guðlaugur Þór Þórðarson segir að mikilvægt sé að tengja ferðaiðnaðinn við kvikmyndaiðnainn á Íslandi. Innlent 10. september 2015 20:33
Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. Innlent 10. september 2015 19:25
Vilhjálmur Bjarnason átti í miklum erfiðleikum með að komast í gegnum greiðslumat „Ég tel mig vera ágætis dæmi um ruglið í greiðslumatinu, að einhvers staðar er pottur brotinn.“ Innlent 10. september 2015 15:40
Bjarni segir stefnu Samfylkingarinnar felast í því að bótavæða samfélagið Samfylkingin hefur lagt fram frumvarp þess efnis að ellilífeyrir og örorkubætur verði jafnháar lágmarkslaunum. Fjármálaráðherra hefur efasemdir um þá stefnu. Innlent 10. september 2015 14:26
Ísland í dag: Íslendingar kaupa 1.685 íbúfentöflur á klukkutíma Ísland í dag skoðaði íbúfen neyslu Íslendinga sem er ekki með öllu hættulaus. Innlent 10. september 2015 13:45
Fjármálaráðherra vill festa séreignarsparnaðarleiðina í sessi Alls hafa landsmenn tekið út um 11 milljarða af séreignarsparnaði sínum til að lækka greiðslubyrði húsnæðislána sinna eða til að nýta í útborgun fyrir íbúð. Innlent 10. september 2015 12:17
Ríkið þarf að „losna undan skuldafjallinu“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í morgun. Innlent 10. september 2015 11:28
Bein útsending: Fjárlögin rædd á Alþingi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælir fyrir frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2016 á þingfundi á Alþingi í dag. Innlent 10. september 2015 10:30
Dýrari en Perlan en ódýrari en Harpa Allir eru að tala um mögulega byggingu þjóðarleikvangs á Laugardalsvelli. Þingmenn ræddu hugmyndirnar við setningu Alþingis og bæði fjármálaráðherra og menntamálaráðherra segja tíma kominn á nýjan leikvang. Innlent 10. september 2015 07:00
Þrír metnir hæfastir til embættis héraðsdómara Sjö umsækjendur sóttu um stöðu dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Innlent 9. september 2015 18:03
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent