
Sigmundur vill heimild til eignarnáms
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum.
Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að þannig mætti fjármagna nýjan spítala.
Katrín Jakobsdóttir spurði Sigmund Davíð Gunnlaugsson út í stöðuna á Húsi íslenskra fræða, nýrri Valhöll og viðbyggingu þinghússins.
Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum.
Búist er við að fyrsti hópur flóttamanna komi til landsins frá Líbanon í desember.
Íslensk stjórnvöld eru með virkar þvingunaraðgerðir vegna aðildar að SÞ og til að framfylgja ályktunum alþjóðastofnana og ríkjahópa.
Heilbrigðisráðherra segist málið átakanlegt en fjárveitingavaldið sé í höndum Alþingis og ráðherrar þurfi að halda sig innan fjárheimilda.
Heilbrigðisráðherra segir lagarammann sem byggt var á málinu haldi og að starfshættir hins opinbera hafi verið lögmætir.
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar baunar á „atkvæðasmölun“ Sjálfstæðisflokksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.
Utanríkisráðherra segir það hafa engin áhrif þótt borgin sniðgangi ísraelskar vörur. Hann efast um að ákvörðunin standist lög um opinber innkaup.
Vinna við friðlýsingu 20 svæða á grundvelli rammaáætlunar liggur áfram niðri hjá Umhverfisstofnun að óbreyttu. Fjárframlög voru skorin niður 2014 þrátt fyrir að í lögum sé gert ráð fyrir að unnið sé að friðlýsingum.
Frumvarp liggur fyrir á Alþingi.
Þingkonan segir atvikið endurspegla hvernig það er fyrir þingmann að geta ekki nýtt sér pontu þingsalarins.
Björt framtíð mun leggja fram þingsályktunartillögu á Alþingi í dag þar sem það er lagt til að forritun verði sett inn sem skyldufag í aðalnámskrá grunnskóla hér á landi.
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir ekki í lagi hvernig forsætisráðherra kemur fram við Alþingi.
Upptalning innihaldsefna íss fyrir fólk með mjólkuróþol sem á að verða undanþeginn skatti er ekki tæmandi í fjárlagafrumvarpinu. Eðlilegra að orða hlutina með almennari hætti segir eigandi Ísbílsins.
Félag tónskálda og textahöfunda segir að afstaða þingmanna Pírata sé undarleg í ljósi þess að foreldar tveggja þingmanna Pírata framfleyttu fjölskyldum sínum með höfundarréttargreiðslum.
Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn.
Lögbannið sem samkomulagið byggir á var sett í Hæstarétti þann 14. október í fyrra, en þá var aðgangi að síðunum Deildu.net og Pirate Bay lokað.
Sigríður A. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækir þing ÖSE sem fram fer í Mongólíu.
Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir of stóran hluta kökunnar fara til stórfyrirtækjanna og of lítinn hluta til launafólks.
Helgi Hrafn Gunnarsson minnti þingheim á lýðræði og mikilvægi þess í dag.
Þingmaðurinn hvetur velferðarnefnd til þess að fara yfir lög um félagsþjónustu sveitarfélaganna með það að augnamiði að heimila skilyrðingu fjárhagsaðstoðar.
Ásta Guðrún Helgadóttir gerði lýðræði að umtalsefni sínu á Alþingi í dag.
"Alþingi þarf að láta af því að elska gamlar sögulegar pontur meira en réttindi borgara sinna,“ sagði Freyja Haraldsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, á þingi í dag.
Konur eru nú 49,2 prósent þingmanna.
„Mér finnst þingið skulda kjósendum það að gera eitthvað í málinu,“ segir þingmaður Samfylkingarinnar.
Grímur Atlason segir 3 milljarða fara í skrifstofuhald velferðarkerfis borgarinnar; þetta fari mikið til í sjálft sig.
Árni Páll Árnason segir að ekkert sé á borðinu um hvaða hættumat liggi þarna að baki.
Þingflokkarnir á Alþingi hafa gefið til kynna hver forgangsmál þeirra á Alþingi eru. Mörg málanna eru endurflutt frá því í fyrra.