Aðstandendur geta enn hafnað líffæragjöf þrátt fyrir að fyrir liggi samþykki hins látna Silja Dögg Gunnarsdóttir, formaður starfshóps heilbrigðisráðherra, telur þetta þó besta kostinn eins og staðan er núna. Innlent 1. júlí 2015 11:00
Kjör aldraðra og öryrkja skert ítrekað Hvað eftir annað hafa kjör aldraðra og öryrkja verið skert. Stjórnvöld hafa ítrekað hoggið í sama knérunn, látið lífeyrisþega sitja á hakanum í kjaramálum. Það er ef til vill of sterkt að segja, að níðst hafi verið á öldruðum og öryrkjum. En það vantar ekki mikið á, að svo hafi verið. Skoðun 1. júlí 2015 07:00
Gerðardómur yfirleitt skipaður með hraði Samninganefndir BHM og ríkisins náðu ekki að ljúka kjarasamningi fyrir tímamörk sett í lögum. Innlent 1. júlí 2015 07:00
Skjóðuleg hagfræði Í Markaðinum, kálfi Fréttablaðsins, 17. júní sl., er pistill undir yfirskriftinni „Skjóðan“. Þessi pistill inniheldur harða gagnrýni á Seðlabankann og vaxtahækkunina 10. júní. Auðvitað orkar allt tvímælis þá gjört er og nauðsynlegt að fjölmiðlar landsins veiti Seðlabankanum aðhald. En stundum þurfa fjölmiðlar líka aðhald. Skoðun 1. júlí 2015 07:00
Enn geta ábyrgir stjórnmálamenn (ef til?) afstýrt stórslysi við Hringbraut Hvers vegna er ég að skrifa greinar um byggingu spítala? Kemur mér eitthvað við, hvar hann verður byggður? eru spurningar, sem ég hefi oft velt fyrir mér. Kannski er svarið innibyrgð reiði, sem brýst út í greinaskrifum og þá helst gegn stjórnmálamönnum, sem sóa almannafé, eins og þeir eigi það sjálfir skuldlaust. Skoðun 1. júlí 2015 07:00
Sá á kvölina sem á völina 100 ár eru liðin frá því að konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis og gaman að gleðjast yfir áföngum sem hafa náðst í kynjajafnrétti en eins að skoða hvaða hindranir eru enn í veginum til að staða kynjanna sé jöfn. Skoðun 1. júlí 2015 07:00
Þingmaður Framsóknarflokksins vill leigubílakerfið Uber til Íslands Haraldur Einarsson vill samgöngukerfi sem byggir á rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber. Viðskipti innlent 30. júní 2015 12:11
„Ef þú átt hreinar eignir upp á 75 milljónir eða 100 milljónir þá þarftu ekki stuðning úr ríkissjóði“ Þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu tókust á um skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag. Innlent 30. júní 2015 11:12
Bjarni segir Pétur hafa verið fyrirmynd Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, minnist Péturs Blöndal sem mikilvægs talsmanns sjálfstæðisstefnunnar og trausts liðsmanns þingflokksins í tvo áratugi. Innlent 29. júní 2015 15:15
Sagði alla vita að Sigmundur Davíð væri hetja sem léti hvorki kúga sig né hóta sér Steingrímur J. Sigfússon spurði forsætisráðherra út í hótanir kröfuhafa sem hann minntist á í viðtali við DV í seinustu viku. Innlent 29. júní 2015 12:29
Makrílfrumvarpið ekki afgreitt á þessu þingi Samkomulag um þinglok náðist í gær. Innlent 29. júní 2015 11:28
Kom hálfhlæjandi í pontu og sagði fyrirspurn „sérkennilega“ Árni Páll Árnason spurði Sigmund Davíð Gunnlaugsson út í stöðugleikaskilyrði vegna nauðasamninga þrotabúa bankanna. Innlent 29. júní 2015 10:51
Ólga í Hafnarfirði: „Frekjupólitík af verstu sort“ Gunnar Axel Axelsson bæjarfulltrúi í Hafnarfirði sem sakar meirihlutann um ólýðræðisleg vinnubrögð. Innlent 27. júní 2015 17:49
Sex milljóna króna aukaframlag í túlkasjóð Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um sex milljóna króna aukaframlag í túlkasjóð á ári. Innlent 26. júní 2015 14:48
Samkeppni sparisjóðanna ekki mikil í stóra samhenginu Össur Skarphéðinsson og Bjarni Benediktsson ræddu málefni sparisjóðanna í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Viðskipti innlent 25. júní 2015 14:22
Skilur yfirlýsingar Sigmundar um fylgi Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati segir að auðvitað þætti pólitískum andstæðingum það áhyggjuefni ef flokkurinn fengi 30-40 prósenta fylgi í kosningum. Innlent 25. júní 2015 12:15
„2.500 ræður um fundarstjórn forseta“ Fjármálaráðherra sagði minnihlutann hafa sett nýtt met í ræðum um fundarstjórn forseta en rætt hefur verið um hana í 50 klukkustundir frá áramótum. Innlent 25. júní 2015 11:50
Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ Innlent 25. júní 2015 09:06
Stjórnarandstaðan enn á móti makrílfrumvarpinu Stjórnarmeirihlutinn leggur til rúmlega 12 prósenta hækkun veiðigjalda og að aflahlutdeild í makríl verði úthlutað til eins ár. Það dugar ekki stjórnarandstöðunni. Innlent 24. júní 2015 19:50
Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. Innlent 24. júní 2015 16:44
Segir góðan anda svífa yfir Alþingi Vinnustaðurinn Alþingi var til umræðu undir liðnum störf þingsins í dag. Innlent 24. júní 2015 16:01
Vill bæta móral þingmanna með söng: „Örugglega verið bullað meira í þingsal“ „Við erum svo hégómafull að við myndum örugglega aldrei gera það.“ Innlent 23. júní 2015 19:52
Samkomulag um þinglok að fæðast á Alþingi Forseti Alþingis og varaformaður Framsóknarflokksins hafa í dag fundað stíft með formönnum stjórnarandstöðuflokkanna um afgreiðslu mála fyrir sumarleyfi þingsins. Innlent 23. júní 2015 18:30
Gagnrýna yfirtöku bankanna á sparisjóðum: „Það setur að mér hroll“ Þingmenn segja stóru bankana gleypa sparisjóðina og útiloka þar með alla mögulega samkeppni. Viðskipti innlent 23. júní 2015 15:04
Þingmaður segir Seðlabankann kjarklausan "Það virðist einfaldlega vera svo að Seðlabankinn kunni engar aðrar leiðir en stýrivaxtahækkanir.“ Innlent 23. júní 2015 14:17
Þingmaður Framsóknar vill láta skoða einelti á Alþingi „Á meðan þingmenn leika þennan leik sitja nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar úti í sal og hlæja hæðnislega,“ sagði Elsa Lára. Innlent 23. júní 2015 13:39
Vilja öll afnema bann við guðlasti Allsherjar- og menntamálanefnd þingsins einhuga í afnámi guðlastsákvæðis hegningarlaga. Innlent 23. júní 2015 12:15
Fimm ráðherrar verið erlendis fyrir samtals 66 milljónir króna Ráðherrar verið 272 daga ár erlendri grund það sem af er kjörtímabilinu. Innlent 23. júní 2015 08:45
Guðmundur Steingrímsson kallar eftir aðgerðaráætlun í menntamálum „Þetta stingur mjög í augun og er umhugsunar- og áhyggjuefni fyrir okkur,“ segir Illugi Gunnarsson um könnun Hagstofunnar um að menntun hafi minnst áhrif hér á landi. Innlent 22. júní 2015 16:41
Vill að konur taki við stjórnartaumum nú á sumarþingi Lilja Rafney telur sýnt að þeir karlmenn sem í forsvari eru fyrir ríkisstjórnina núna séu ekki starfi sínu vaxnir. Innlent 22. júní 2015 15:50