Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. Íslenski boltinn 2. febrúar 2022 10:30
Hafa byrjað öll tímabil í efstu deild á öldinni með Skagamann sem þjálfara Skagamenn héldu í hefðina þegar þeir fundu eftirmann Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson mun stýra liði ÍA í úrvalsdeild karla í sumar en það var tilkynnt í dag. Íslenski boltinn 31. janúar 2022 14:00
„Viljum ekki standa í vegi fyrir þróun okkar leikmanna og þjálfara almennt“ Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir félagið ekki vilja standa í vegi fyrir þróun leikmanna eða þjálfara félagsins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 í gær. Íslenski boltinn 30. janúar 2022 08:01
Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 28. janúar 2022 20:31
KA sækir bakvörð til Belgíu KA hefur ákveðið að sækja belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. Íslenski boltinn 28. janúar 2022 19:31
Finnur Orri aftur til FH Finnur Orri Margeirsson er genginn í raðir FH frá Breiðabliki sem hann lék með á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 27. janúar 2022 14:06
Qvist til liðs við Breiðablik Danski varnarmaðurinn Mikkel Qvist hefur samið við Breiðablik og mun leika með liðinu næsta sumar. Hann kemur til félagsins frá AC Horsens í Danmörku. Íslenski boltinn 26. janúar 2022 23:00
Keflavík fær færeyskan landsliðsmann í framlínuna Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur samið við færeyska landsliðsmanninn Patrik Johannesen um að spila með liðinu á komandi keppnistímabili. Íslenski boltinn 25. janúar 2022 10:30
Alexander Helgi ekki með Breiðabliki í sumar Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson mun ekki spila með Breiðabliki í sumar. Hann hefur samið við sænska þriðju deildarfélagið Vasalunds um að leika með liðinu meðan hann stundar nám í Svíþjóð. Íslenski boltinn 24. janúar 2022 22:01
Leiknir að fá danskan markakóng Leiknismenn virðast vera að landa miklum liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Íslenski boltinn 21. janúar 2022 11:53
Hörður Ingi til Sogndal Hörður Ingi Gunnarsson er genginn í raðir norska B-deildarliðsins Sogndal frá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Sogndal. Fótbolti 19. janúar 2022 13:12
ÍA fékk Dana og Svía frá Val Knattspyrnufélagið ÍA hefur samið við tvo nýja leikmenn um að spila með liðinu næstu tvö árin en báðir léku með Val á Hlíðarenda síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 18. janúar 2022 14:39
Davíð á leið í ítalska boltann Davíð Snær Jóhannsson er sagður búinn að semja við ítalska B-deildarfélagið Lecce en munnlegt samkomulag á að vera í höfn. Fótbolti 18. janúar 2022 12:30
Blásið til sóknar á Hlíðarenda Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Eftir skelfingartímabil á síðasta ári hafa Valsmenn blásið í herlúðra og virðist sem markmiðið sé einfaldlega að skora meira en hinir. Íslenski boltinn 18. janúar 2022 07:01
Aron Bjarki til ÍA eftir ellefu ár hjá KR Aron Bjarki Jósepsson er genginn í raðir ÍA eftir langa veru hjá KR. Íslenski boltinn 14. janúar 2022 16:06
FH fær liðsstyrk úr Breiðholti Knattspyrnumaðurinn Máni Austmann Hilmarsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 13. janúar 2022 17:01
Finnur Tómas hjá KR næstu árin Finnur Tómas Pálmason, sem þessa dagana er með íslenska landsliðinu í fótbolta í Tyrklandi, hefur skrifað undir samning til fjögurra ára við KR. Íslenski boltinn 13. janúar 2022 10:46
Pálmi Rafn ráðinn íþróttastjóri KR Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður fótboltaliðs KR, hefur verið ráðinn íþróttastjóri félagsins. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 17:01
Finnskur formaður til Keflavíkur Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn til liðs við Keflvíkinga. Þessi 27 ára gamli leikmaður kemur frá Honka í heimalandinu. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 16:30
Ágúst Eðvald lánaður til Vals Ágúst Eðvald Hlynsson mun leika með Val á næsta tímabili á láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Horsens. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 11:26
Strákur fæddur sex mánuðum fyrir hrun skoraði fyrir úrvalsdeildarlið Leiknis R. Leiknismenn unnu góðan sigur á HK í Fótbolta.net mótinu um helgina en það var kannski einn markaskorari liðsins sem vakti mesta athygli á þessum leik. Íslenski boltinn 10. janúar 2022 10:30
Ísak Snær til Breiðabliks Ísak Snær Þorvaldsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Undanfarin tvö sumur hefur hann spilað með ÍA. Íslenski boltinn 4. janúar 2022 12:54
Íslandsmeistarar Víkings byrja titilvörnina á móti Óla Jóh Opnunarleikur efstu deildar karla í knattspyrnu í ár verður spilaður á heimavelli Íslandsmeistarana í Víkinni á öðrum í páskum. Íslenski boltinn 3. janúar 2022 15:00
Íslandsmótið í fótbolta hefst um páskana Knattspyrnusamband Íslands hefur birt drög að leikjadagskrá komandi keppnistímabils á Íslandi. Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr. Íslenski boltinn 30. desember 2021 13:01
Helgi Sigurðsson ráðinn aðstoðarþjálfari Vals Helgi Sigurðsson hefur tekið við hlutverki aðstoðarþjálfara Heimis Guðjónssonar hjá knattspyrnufélagi Vals en félagið staðfesti tíðindin rétt í þessu. Sport 29. desember 2021 18:17
Matti vill ekki til Noregs þrátt fyrir spennandi tilboð Matthías Vilhjálmsson, leikmaður knattspyrnuliðs FH, hefur hafnað starfstilboði í Noregi þar sem hann vill ekki leggja skóna á hilluna alveg strax. Íslenski boltinn 29. desember 2021 18:02
Leiknismenn fundu pakka undir trénu Leiknismenn fengu góða jólagjöf í dag þegar tilkynnt var að miðjumaðurinn Sindri Björnsson væri kominn aftur heim í Breiðholtið. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við Leikni. Íslenski boltinn 28. desember 2021 14:01
Ævintýrið á Meistaravöllum: Forspár Arnar, lætin og Sölvi bað til guðs Enginn stuðningsmaður Víkings mun gleyma sunnudeginum 19. september 2021 í bráð. Þá vann Víkingur KR, 1-2, á dramatískan hátt og steig þar með stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum. Farið var ítarlega yfir ævintýrið í Meistaravöllum í lokaþætti Víkinga: Fullkominn endir. Íslenski boltinn 28. desember 2021 09:02
Arnar lét músaganginn ekki hrella sig Það þarf meira en smá músagang til að hrella Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. Íslenski boltinn 24. desember 2021 17:00
Um 150 milljóna króna jólagjöf til yngri flokka Íslands frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um úthlutun fjár frá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, og KSÍ til íslenskra félaga vegna þróunarstarfs barna og unglinga í fótbolta. Íslenski boltinn 22. desember 2021 14:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti