Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. Íslenski boltinn 29. júní 2020 15:00
„Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. Íslenski boltinn 29. júní 2020 14:30
Leggja til að hætta notkun boltakrakka tímabundið KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka á leikjum í meistaraflokki vegna kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tölvupósti frá KSÍ í hádeginu. Íslenski boltinn 29. júní 2020 13:46
Jóhannes Karl ítrekað skotið á leikstíl KR undanfarin tvö ár Undanfarin tvö ár hefur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, trekk í trekk skotið á leikstíl KR. Íslenski boltinn 29. júní 2020 11:48
Frábært sjónarhorn er Stefán Teitur skaut yfir fyrir opnu marki Stefán Teitur Þórðarson fór illa með algjört dauðafæri í leik ÍA og KR í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 29. júní 2020 10:30
Vítaspyrnudómurinn umdeildi og spyrnan skelfilega frá Pálma KR vann góðan sigur á ÍA í gær er liðin mættust í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en umræðan eftir leikinn snérist að hluta til að vítaspyrnu sem KR fékk seint í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 29. júní 2020 08:30
Dagskráin í dag: Tekst FH-ingum að hefna fyrir tapið í bikarúrslitunum? Það verður boðið upp á fullt af fótbolta á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem íslenski boltinn verður í fyrirrúmi en einnig er spilað í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sport 29. júní 2020 06:00
Jóhannes Karl: Oft á tíðum fannst mér vera einbeittur vilji að dæma KR í hag Þjálfari ÍA sagði að öll vafaatriði í leiknum gegn KR í kvöld hefðu fallið með Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 28. júní 2020 23:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 28. júní 2020 22:30
Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. Íslenski boltinn 28. júní 2020 21:57
Heimir: Hefðum mátt gera betur í að finna þetta drápseðli Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var sáttur með stigin þrjú í Kórnum í kvöld en fannst að sínir menn hefðu átt að gera betur í síðari hálfleik þegar liðið var manni fleiri en heimamenn í HK. Íslenski boltinn 28. júní 2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 28. júní 2020 21:30
KR endurheimtir miðvörð Arnór Sveinn Aðalsteinsson er orðinn heill heilsu samkvæmt vef KR og mun vera í leikmannahópi KR er liðið sækir ÍA heim í kvöld. Íslenski boltinn 28. júní 2020 13:22
Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 28. júní 2020 13:00
Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. Íslenski boltinn 27. júní 2020 14:13
Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. Íslenski boltinn 27. júní 2020 12:38
Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. Íslenski boltinn 27. júní 2020 00:01
Gunnar Þór um möguleg krossbandaslit: Skárra að einn af gömlu jálkunum lendi í þessu Gunnar Þór Gunnarsson, varnarmaður KR, sleit að öllum líkindum krossbönd í 8-1 sigri KR á Vængjum Júpíters í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Íslenski boltinn 24. júní 2020 19:00
Þrjátíu milljónir í nýja velli, búningsklefa og bætta aðstöðu - Breiðablik hlaut mest Knattspyrnusamband Íslands hefur úthlutað tæplega þrjátíu milljónum króna til aðildarfélaga sinna vegna ýmiss konar framkvæmda. Breiðablik fær mest í sinn hlut eða 7.350.000 krónur. Fótbolti 24. júní 2020 14:45
Ferli Gunnars hugsanlega lokið því ekki mátti færa leikinn: „Þessu hefur margoft verið neitað“ KR-ingar og Vængir Júpiters vildu spila bikarleik sinn á Meistaravöllum í gær en var það óheimilt samkvæmt reglugerð KSÍ. Því spiluðu þau inni í Egilshöll, á gervigrasvelli sem þykir slæmur, og það gæti hafa orðið til þess að ferli leikmanns KR sé lokið. Íslenski boltinn 24. júní 2020 12:00
„Eins og hann sé að spila gegn einhverjum úr sjötta flokki“ Valur lenti í engum vandræðum með Gróttu um helgina er liðin mættust í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla. Spekingarnir í Pepsi Max-stúkunni sögðu Valsmenn hafa fengið alltof mikið pláss og tíma í leiknum. Íslenski boltinn 24. júní 2020 11:30
Tók fjórtán sekúndur að dæma markið af: „Mér fannst þetta vera mínúta“ Það tók allt í allt fjórtán sekúndur að dæma mark Höskuldar Gunnlaugssonar af í leiknum gegn Fylki á sunnudaginn en þessu greindi Guðmundur Benediktsson frá í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 24. júní 2020 10:30
Castillion kemur ekki: „Skrýtið að knattspyrnusamband geti ekki svarað“ Sóknarmaðurinn Geoffrey Castillion mun ekki spila með Fylki í sumar eins og vonir stóðu til. Málið strandar á indónesíska knattspyrnusambandinu. Íslenski boltinn 24. júní 2020 10:10
„Of gott vopn til að nota það svona illa“ KA fékk í vetur til sín Mikkel Qvist en hann kom til félagsins að láni frá Horsens í Danmörku. Aðal styrkleiki Qvist eru rosaleg innköst eins og sást í markalausa jafnteflinu gegn Víkingi um helgina. Íslenski boltinn 24. júní 2020 09:30
Heimir um Eið Aron og ÍBV: „Hann er ekki á leiðinni þangað“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að varnarmaður liðsins, Eiður Aron Sigurbjörnsson, sé ekki á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 24. júní 2020 08:30
Jón Arnar Barðdal fékk bæði verðlaunin hjá Stúkunni Óvænt stjarna HK á móti KR á Meistaravöllum fékk bæði verðlaunin frá Gumma Ben og félögum í Pepsi Max Stúkunni. Íslenski boltinn 23. júní 2020 16:15
Tólf úrvalsdeildarlið gætu komist í sextán liða úrslitin í fyrsta sinn 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu hefjast í dag og þau gætu orðið söguleg fyrir liðin sem eru nú að koma inn í aðalkeppnina. Íslenski boltinn 23. júní 2020 15:30
Sprettur í uppbótartíma gerði út af við Tryggva Hrafn: „Ætla að vona að Alma sé að hlusta“ Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi Pepsi Max-stúkunnar, birti skemmtilegt myndband af Tryggva Hrafni Haraldssyni undir lok leiks FH og ÍA á sunnudaginn. Íslenski boltinn 23. júní 2020 13:00
Tómas Ingi um miðverði KR: „Hélt að það væri ekki svona mikill munur“ Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að munurinn á miðvarðapörum KR sé meiri en hann bjóst við en Íslandsmeistararnir töpuðu 3-0 fyrir HK um helgina. Íslenski boltinn 23. júní 2020 12:00
Segja að Daníel hafi virkað þungur: „Fyrstu mínúturnar leist mér ekkert á þetta“ Daníel Hafsteinsson, miðjumaður FH, spilaði vel í 2-1 sigrinum á ÍA um helgina en FH er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Spekingarnir í Pepsi Max-stúkunni segja þó að Daníel geti komist í betra form. Íslenski boltinn 23. júní 2020 11:00