„Við vorum heppnir að tapa bara 2-0 í dag“ Atli Arason skrifar 16. júní 2021 21:30 Stefan Alexander Ljubicic, framherji HK. Vísir/Vilhelm Stefan Alexander Ljubicic, leikmaður HK, segir að Kópavogsbúar hafi ekki átt neitt skilið út úr leiknum sem það spilaði við botnlið Keflavíkur í dag. „Við áttum skilið að tapa. Það gekk ekkert upp hjá okkur og þeir voru betri í öllu. Við vorum heppnir að tapa bara 2-0 í dag.“ „Við erum ekki búnir að spila lengi og við fengum ekki æfingarleik þannig að menn voru kaldir. Það vantaði upp á sendingarnar og fókusinn. Það vantaði allt í dag,“ sagði Stefan í viðtali eftir leik. Stefan er uppalin í Keflavík og spilaði hann 4 leiki með þeim bláklæddu árið 2015-16 áður en hann hélt til Bretlands. Leikurinn í kvöld var hans fyrsti gegn Keflavík. „Það er alltaf gaman að mæta félögum og öllum þessum strákum sem ég hef spilað með áður. Það er alltaf gott að spila heima, þetta er minn heimabær en að tapa hérna líka er súrt. Magnús Þór Magnússon, fyrirliði Keflavíkur, bauð Stefan velkominn í Keflavík á 51‘ mínútu með hörku hörku tæklingu. Stefan lág lengi eftir en Stefan vildi alls ekki gera mikið úr þessum viðskiptum við Magnús. „Já svona er fótboltinn, maður verður að láta finna fyrir sér. Þetta var ekkert svo gróft, hann bara var svolítið seinn. Við tókumst svo í hendur og það er allt í góðu á milli okkar,“ svaraði Stefan aðspurður út í atvikið. Keflavík er nú búið að jafna HK og Stjörnuna af stigum ásamt því að eiga leik til góða á bæði lið. Næsti leikur HK er einmitt gegn Stjörnunni og Stefan segir að mikið sé undir þeim leik á sunnudaginn næsta. Það er bara 6 stiga leikur. Við þurfum að fara að tengja saman sigra. Við höfum verið að spila vel þetta er eini leikurinn sem við höfum ekki verið solid. Við eigum Stjörnuna á sunnudaginn og við verðum bara að vera mættir þá og sýna hvað við getum,“ sagði Stefan Alexander Ljubicic að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
„Við áttum skilið að tapa. Það gekk ekkert upp hjá okkur og þeir voru betri í öllu. Við vorum heppnir að tapa bara 2-0 í dag.“ „Við erum ekki búnir að spila lengi og við fengum ekki æfingarleik þannig að menn voru kaldir. Það vantaði upp á sendingarnar og fókusinn. Það vantaði allt í dag,“ sagði Stefan í viðtali eftir leik. Stefan er uppalin í Keflavík og spilaði hann 4 leiki með þeim bláklæddu árið 2015-16 áður en hann hélt til Bretlands. Leikurinn í kvöld var hans fyrsti gegn Keflavík. „Það er alltaf gaman að mæta félögum og öllum þessum strákum sem ég hef spilað með áður. Það er alltaf gott að spila heima, þetta er minn heimabær en að tapa hérna líka er súrt. Magnús Þór Magnússon, fyrirliði Keflavíkur, bauð Stefan velkominn í Keflavík á 51‘ mínútu með hörku hörku tæklingu. Stefan lág lengi eftir en Stefan vildi alls ekki gera mikið úr þessum viðskiptum við Magnús. „Já svona er fótboltinn, maður verður að láta finna fyrir sér. Þetta var ekkert svo gróft, hann bara var svolítið seinn. Við tókumst svo í hendur og það er allt í góðu á milli okkar,“ svaraði Stefan aðspurður út í atvikið. Keflavík er nú búið að jafna HK og Stjörnuna af stigum ásamt því að eiga leik til góða á bæði lið. Næsti leikur HK er einmitt gegn Stjörnunni og Stefan segir að mikið sé undir þeim leik á sunnudaginn næsta. Það er bara 6 stiga leikur. Við þurfum að fara að tengja saman sigra. Við höfum verið að spila vel þetta er eini leikurinn sem við höfum ekki verið solid. Við eigum Stjörnuna á sunnudaginn og við verðum bara að vera mættir þá og sýna hvað við getum,“ sagði Stefan Alexander Ljubicic að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira