Fylkir fær ástralska landsliðskonu Fylkir hefur fengið góðan liðsstyrk í Pepsi-deild kvenna en ástralska landsliðskonan Aivi Luik er gengin í raðir Árbæjarliðsins. Íslenski boltinn 15. júlí 2015 10:28
Fanndís með tæp tvö mörk að meðaltali í síðustu fimm leikjum Fanndís Friðriksdóttir skoraði bæði mörk Blika í 2-0 sigri á Þrótti í leik liðanna á Valbjarnarvelli í gær í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 15. júlí 2015 08:30
Breiðablik og Stjarnan að stinga hin liðin af | Myndir Breiðablik og Stjarnan héldu bæði sigurgöngur sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og eftir tíu umferðir er nokkuð ljóst að baráttan um Íslandsmeistaratitilinn stendur á milli þessara nágrannaliða. Íslenski boltinn 14. júlí 2015 21:41
Toppliðin unnu bæði | Fanndís skorar og skorar Breiðablik er áfram með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir úrslit kvöldsins í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Breiðablik sótti þrjú stig á Valbjarnarvöll en Stjarnan vann í Vesturbænum. Íslenski boltinn 14. júlí 2015 21:17
Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 14. júlí 2015 12:17
Níu mörk á tólf dögum hjá Berglindi Það er óhætt að segja Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi-deild kvenna, hafi verið sjóðheit upp við mark andstæðinganna í síðustu leikjum. Íslenski boltinn 14. júlí 2015 06:00
Enn marklaust hjá Þrótti Tapaði í kvöld fyrir Fylki í Pepsi-deild kvenna, 4-0. Íslenski boltinn 10. júlí 2015 21:12
Fer Þróttur í gegnum hálft mótið án þess að skora? Þróttur hefur skorað eitt mark í Pepsi-deild kvenna og það var sjálfsmark. Íslenski boltinn 10. júlí 2015 06:30
Fanndís með þrennu í Eyjum Breiðablik aftur með fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 8. júlí 2015 17:23
Theodór fyrstur til að fjúka í Pepsi-deild kvenna Theodóri Sveinjónssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Aftureldingar í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 8. júlí 2015 13:41
Mikilvægur sigur Fylkis Vann KR sem hefði getað komist upp fyrir Árbæinga. Stjarnan vann Aftureldingu. Íslenski boltinn 7. júlí 2015 21:07
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Bikarmeistararnir kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Stjarnan er komin í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 3. júlí 2015 10:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 1-1 | Selfosskonur áfram eftir vítakeppni Annað árið í röð fór Suðurlandsslagurinn í átta liða úrslitum Borgunarbikar kvenna alla leið í vítakeppni og annað árið í röð fögnuðu Selfosskonur sigri. Íslenski boltinn 3. júlí 2015 10:14
Suðurlandsslagurinn fór í vító í fyrra en hvað gerist í kvöld? Fylkiskonur komust í gærkvöldi fyrst liða áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna í fótbolta og í kvöld bætast tvö lið í hópinn þegar tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 3. júlí 2015 08:00
Berglind Björg með þrennu í öðrum leiknum í röð | Fylkir áfram í bikarnum Pepsi-deildarlið Fylkis varð í kvöld fyrsta liðið til að komast í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 4-0 sigur á 1. deildarliði Grindavíkur á Fylkisvellinum. Íslenski boltinn 2. júlí 2015 21:13
Hafrún sú fyrsta í tíu mörk í íslenska boltanum í sumar Hafrún Olgeirsdóttir, leikmaður Völsungs í 1. deild kvenna, skoraði fernu í kvöld þegar Völsungur vann 7-0 sigur á Sindra í C-riðli 1. deildar kvenna. Íslenski boltinn 1. júlí 2015 20:40
Tæplega 10 klukkustunda bið Þróttar eftir marki lauk í gær Þróttur skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild kvenna í gær þegar liðið sótti Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar heim. Íslenski boltinn 1. júlí 2015 15:00
Stjörnukonur aftur upp í annað sætið | Myndir Stjarnan minnkaði forskot Breiðabliks í fjögur stig á toppi Pepsi-deildar kvenna þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Þrótti í kvöld, 5-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í lokaleik áttundu umferðar. Íslenski boltinn 30. júní 2015 21:08
KR náði í stig á Selfossi og Berglind afgreiddi Aftureldingu | Úrslit kvöldsins Þrír leikir fóru fram í 7. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Breiðablik og Fylkir unnu sína leiki og KR-konur náðu í stig á Selfossi. Íslenski boltinn 29. júní 2015 21:17
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 2-0 | Fimmti sigur Blikastelpna í röð Breiðablik hélt sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Þór/KA á Kópavogsvellinum. Íslenski boltinn 29. júní 2015 14:06
Vesna hetjan gegn gömlu félögunum Vesna Elísa Smiljkovic tryggði Val sigur gegn sínu gömlu félögum í Pepsi-deild kvenna með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 27. júní 2015 16:01
Ásgerður: Ætlum okkur klárlega áfram Dregið var í undanriðla Meistaradeildar Evrópu í dag. Íslenski boltinn 25. júní 2015 13:00
Dregið í Meistaradeild Evrópu | Stjarnan fer til Kýpur Dregið var í undanriðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Íslenski boltinn 25. júní 2015 12:27
Besta byrjun Breiðabliks frá meistaraárinu Byrjun Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta gefur góð fyrirheit umframhaldið sé horft til ársins 2005. Íslenski boltinn 25. júní 2015 06:00
Dómaranefnd KSÍ: Treystum á að dómararnir séu heiðarlegir Mikil umræða hefur spunnist um frammistöðu dómarans Helga Mikaels Jónassonar í leik Breiðabliks og Selfoss í Pepsi-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 24. júní 2015 13:01
Formaður knattspyrnudeildar Selfoss: Verst hjá KSÍ að setja dómarann í þessa aðstöðu Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, segir að KSÍ hefði ekki átt að setja Helga Mikael Jónsson á leik Breiðabliks og Selfoss í ljósi tengsla hans við fyrrnefnda liðið. Íslenski boltinn 24. júní 2015 11:16
Sjáðu vítið sem réði úrslitum í leik Breiðabliks og Selfoss | Uppalinn Bliki dæmdi leikinn Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi á Kópavogsvelli í gær. Íslenski boltinn 24. júní 2015 10:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Selfoss 1-0 | Blikar í kjörstöðu eftir sigur í toppslagnum Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2015 22:00
KR vann öruggan sigur á Aftureldingu Vesturbæjarstúlkur spyrntu sér frá botnslagnum með sterkum sigri í Mosfellsbæ. Íslenski boltinn 23. júní 2015 21:09
Ásgerður tryggði meisturunum öll stigin í Eyjum Stjarnan vann annan leikinn í röð í Pepsi-deild kvenna en þurfti að hafa fyrir hlutunum í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 23. júní 2015 19:54
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti