„Vildum halda áfram að skrifa sögu Stjörnunnar upp á nýtt“ Stjarnan varði Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki í gær og er því tvöfaldur meistari í ár. Stjörnuliðið hefur verið í sérflokki undanfarin tvö ár og fátt sem bendir til annars en að liðið geti haldið yfirburðum sínum á komandi árum. Íslenski boltinn 23. september 2014 06:30
Jeffs tekur við ÍBV Ian Jeffs þreytir frumraun sína í meistaraflokksþjálfun á næsta tímabili. Íslenski boltinn 22. september 2014 23:18
Annar Íslandsmeistaratitill Stjörnunnar í röð | Myndaveisla Stjörnustúlkur eru tvöfaldir meistarar í ár. Íslenski boltinn 22. september 2014 22:21
Öruggur Selfoss-sigur | Enn tapar Valur Í kvöld fór fram heil umferð í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 22. september 2014 20:32
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 3-0 | Stjarnan meistari annað árið í röð Stjarnan varð í kvöld Íslandsmeistari annað árið í röð og í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Íslenski boltinn 22. september 2014 14:32
Stjörnukonur geta orðið Íslandsmeistarar í kvöld Garðabæjarliðið er ríkjandi bikarmeistari og getur tryggt sér tvennuna með jafntefli á heimavelli. Íslenski boltinn 22. september 2014 08:45
Þetta var æðisleg upplifun Ísland vann öruggan sigur á Ísrael í næstsíðasta leik liðsins í undankeppni HM 2015 á laugardaginn. Íslenski boltinn 15. september 2014 07:00
Ólína hætt með landsliðinu Bakvörðurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir tilkynnti í viðtali á RÚV í hálfleik Íslands og Ísrael á Laugardalsvelli að hún sé búinn að setja landsliðsskóna upp í hillu. Íslenski boltinn 13. september 2014 18:33
Skil sátt við landsliðið Þóra B. Helgadóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Ísrael í dag og gegn Serbíu á miðvikudaginn en það verða síðustu landsleikir hennar. Þóra gerir ráð fyrir að leggja hanskana á hilluna í haust. Íslenski boltinn 13. september 2014 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 3-0 | Auðvelt en ekki fallegt á Laugardalsvelli Ísland vann afar þægilegan sigur á Ísrael í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en sigurinn var síst of stór. Íslenski boltinn 13. september 2014 00:01
Íris fékk á sig færri mörk en landsliðsmarkvörðurinn Spútniklið Fylkis í Pepsi-deild kvenna hefur fengið á sig fleiri mörk eftir að landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir tók við markvarðarstöðunni af Írisi Dögg Gunnarsdóttur. Íslenski boltinn 10. september 2014 00:01
KR og Þróttur í Pepsi-deild kvenna KR og Þróttur tryggðu sér í kvöld sæti í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. Íslenski boltinn 9. september 2014 18:33
Stjarnan með níu fingur á Íslandsbikarnum Stjarnan er aðeins einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum eftir að liðið lagði Þór/KA fyrir norðan í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 8. september 2014 10:57
ÍBV felldi Skagakonur með stórsigri ÍA er fallið niður í fyrstu deild kvenna eftir stórtap gegn ÍBV á útivelli í dag, en lokatölur urðu 5-0. Íslenski boltinn 7. september 2014 15:54
Þarf að skoða yngri leikmenn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu. Íslenski boltinn 4. september 2014 06:00
Stjarnan steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum Stjarnan steig risastórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 3-1 sigri á Selfoss á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 3. september 2014 21:05
Enn eitt tapið hjá ÍA | FH í fallsæti Þremur leikjum lauk rétt í þessu í Pepsi-deild kvenna en ekkert virðist geta komið í veg fyrir að ÍA leiki í 1. deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3. september 2014 20:06
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 5-1 | Breiðablik á annað sætið víst Breiðablik vann auðveldan 5-1 sigur á Þór/KA í hálfgerðum úrslitaleik um annað sæti Pepsí deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Staðan í hálfleik var 3-0. Íslenski boltinn 3. september 2014 15:00
Freyr: Viljum byrja undirbúninginn fyrir EM 2017 Freyr Alexandersson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Ísrael og Serbíu 13. og 17. september. Íslenski boltinn 3. september 2014 14:29
Fylkir vann Val og komst í þriðja sætið Valur áfram í sjötta sæti eftir tap í Árbænum. Íslenski boltinn 1. september 2014 17:44
„Langt í að gullaldarárum Stjörnunnar ljúki“ Allt fram til ársins 2011 hafði meistaraflokkum Stjörnunnar í knattspyrnu hvorki tekist að vinna bikarinn á Íslandi né Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 1. september 2014 07:13
Ólafur: Það er enginn saddur í Garðabænum Kvennalið Stjörnunnar keppir í fjórða sinn í sögu félagsins í bikarúrslitum í dag þegar Stjarnan mætir Selfoss á Laugardalsvelli. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar telur að þetta sé stærsti leikur ársins. Íslenski boltinn 30. ágúst 2014 10:30
Allt Suðurlandið styður okkur Selfoss leikur í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins til úrslita í bikarnum. Þrjátíu ár eru síðan kvennalið Selfoss sigraði Stjörnuna en fyrirliði liðsins telur að það séu helmingslíkur hver ber sigur úr býtum í Laugardalnum. Íslenski boltinn 30. ágúst 2014 10:00
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 4-0 | Stjarnan bikarmeistari 2014 Stjarnan varð í dag í annað sinn í sögu félagsins bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Selfoss í bikarúrslitunum á Laugardalsvelli. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist andstæðingum sínum erfið eins og oft áður en hún skoraði þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 30. ágúst 2014 00:01
Níundi bikarúrslitaleikurinn hjá Stjörnunni á aðeins þremur árum Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, þekkir það vel að fylgja sínum liðum niður í Laugardal með það markmið að vinna bikarinn. Fótboltakonur félagsins spila bikarúrslitaleik á móti Selfossi á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 29. ágúst 2014 18:45
Fríar sætaferðir frá Suðurlandi – verður Silfurskeiðin undir í baráttunni um stúkuna? Laugardagurinn 30. Ágúst 2014 er sögulegur dagur fyrir Selfyssingar því spilar kvennalið Selfoss sinn fyrsta bikarúrslitaleik þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Stjörnunnar á Laugardalsvellinum. Fótbolti 29. ágúst 2014 17:15
Von á markaleik í Dalnum á morgun? - átta mörk í fyrri leiknum Stjarnan og Selfoss spila til úrslita í Borgunarbikar kvenna í fótbolta á morgun en Stjörnukonur hafa verið að gera sig líklegar til að vinna tvöfalt í kvennafótboltanum í sumar. Þær mæt nú ungu liði Selfoss sem er í sínum fyrsta bikarúrslitaleik. Fótbolti 29. ágúst 2014 16:10
Anna Rakel tryggði Þór/KA þrjú stig í fyrsta byrjunarliðsleiknum Anna Rakel Pétursdóttir tryggði Þór/KA 1-0 sigur á ÍA í lokaleik 14. umferðar Pepsi-deildar kvenna en liðin mættust á Þórsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 26. ágúst 2014 20:40
Blikar sóttu þrjú stig á Selfoss - þrenna hjá Önnu - úrslit kvöldsins í kvennaboltanum Breiðablik sótti þrjú stig á Selfoss í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld og styrkti stöðu sína í baráttunni um annað sætið í deildinni. Íslenski boltinn 26. ágúst 2014 20:01
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Valur tók stig af Stjörnunni Valur og Stjarnan skildu jöfn 0-0 á Hlíðarenda í kvöld í frekar bragðdaufum leik. Leikurinn var frekar tíðindalítill eins og úrslitin gefa til að kynna. Íslenski boltinn 26. ágúst 2014 15:36