Botnlanginn sprakk Anna Garðarsdóttir, leikmaður Selfoss í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, lagðist inn á spítala í gær þar sem botnlangi hennar sprakk. Íslenski boltinn 18. maí 2013 08:34
Jafnt hjá Val og ÍBV í frábærum leik | Úrslit í Pepsi-deild kvenna Valur og ÍBV skildu jöfn 3-3 í bráðfjögurum leik í Pepsí deild kvenna í dag í beinni útsendingu hér á Vísi. Bæði lið fengu urmul færa og hefðu mörkin hæglega getað orðið fleiri. Íslenski boltinn 18. maí 2013 00:01
Blikakonur áfram á sigurbraut í Pepsi-deildinni Breiðablik er með fullt hús eftir þrjár umferðir í Pepsi-deild kvenna eftir 3-0 útisigur á nýliðum Þróttar í fyrsta leik þriðju umferðarinnar sem fór fram á Gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. Umferðin klárast síðan á morgun. Íslenski boltinn 17. maí 2013 20:04
Nýliðarnir skotnir niður á jörðina í Eyjum Nýliðar HK/Víkings voru nálægt því að vinna Breiðablik í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna en þær áttu ekki möguleika í öðrum leik sínum í Vestmannaeyjum í kvöld. Heimastúlkur í ÍBV komust í 3-0 eftir 11 mínútur og unnu að lokum fimm marka sigur, 7-2. Shaneka Jodian Gordon skoraði þrennu fyrir ÍBV. Íslenski boltinn 14. maí 2013 20:02
Þrjú með fullt hús eftir tvo leiki - úrslit kvöldsins hjá konunum Breiðablik, Stjarnan og Selfoss eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en 2. umferðin fór fram í kvöld. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir tryggði Blikum sigur á Val með frábæru skoti. Íslenski boltinn 14. maí 2013 19:00
Tvö mörk á fyrsta hálftímanum dugðu Stjörnunni Stjarnan vann 2-1 sigur á Þór/KA í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Íslandsmeistarar Þór/KA eru því bara með eitt stig eftir tvo fyrstu leiki sína í titilvörninni en Stjarnan er aftur á móti með fullt hús. Íslenski boltinn 14. maí 2013 17:45
Barist um farseðilinn til Svíþjóðar Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu hefst þann 10. júlí í Svíþjóð. Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson glímir við þann hausverk næstu vikurnar að móta 23 manna landsliðshóp sinn. Íslenski boltinn 13. maí 2013 08:30
Dæma fimm aukaspyrnur og slaka á í kvennaboltanum "Það skiptir ekki máli hvort það eru leikir í N1-deild karla eða N1-deild kvenna. Það er sama verðlaunafé í öllu og sömu greiðslur til dómarar í karla- og kvennadeild og búið að vera þannig í nokkur ár," segir Einar Þorvarðarson í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins. Handbolti 12. maí 2013 11:18
Besta byrjun í efstu deild kvenna í átta ár Elín Metta Jensen skoraði fernu í 7-0 stórsigri Vals á Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna og varð þar með fyrsta konan í átta ár til þess að byrja Íslandsmótið á því að skora fjögur mörk. Íslenski boltinn 9. maí 2013 11:00
Shakira í KR Vesturbæingar hafa styrkt kvennalið sitt fyrir átökin í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 8. maí 2013 16:45
Vanmátu Valsara í 7-0 tapi "Ég held að lið mitt hafi jafnvel vanmetið Valsliðið," sagði John Andrews þjálfari Aftureldingar eftir 7-0 tap liðsins gegn Valskonum á Hlíðarenda í gær. Íslenski boltinn 8. maí 2013 14:15
Þrennan hennar Hörpu í kvöld Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik með Stjörnunni í 3-0 sigri á ÍBV á Samsung-vellinum í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 7. maí 2013 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 7-0 | Elín Metta með fernu Elín Metta Jensen skoraði fjögur mörk og gaf að auki tvær stoðsendingar þegar Valur vann 7-0 stórsigur á Aftureldingu í leik liðanna á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 7. maí 2013 18:45
Meistararnir misstigu sig en Blikar sluppu með skrekkinn Stjarnan, Valur, Selfoss og Breiðablik fögnuðu öll sigrum þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta fór fram í kvöld. Íslandsmeistarar Þór/KA töpuðu hinsvegar tveimnur stigum á heimavelli í fyrsta leik sínum í titilvörninni. Íslenski boltinn 7. maí 2013 17:30
Nýr bandarískur markvörður til meistaranna Þór/KA hefur fengið til sín hina bandarísku Victoriu Alonzo til að verja mark Íslandsmeistaranna í sumar. Íslenski boltinn 7. maí 2013 15:00
Harpa með þrennu og tvö sláarskot í Stjörnusigri Harpa Þorsteinsdóttir skoraði öll mörk Stjörnunnar þegar liðið vann 3-0 sigur á ÍBV í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðbæ. Fyrsta mark Hörpu var fyrsta mark Pepsi-deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 7. maí 2013 12:56
Var komin með kleinuhring um mittið "Ég er eiginlega nýbyrjuð að æfa," segir Embla Sigríður Grétarsdóttir sem verður í byrjunarliði Valskvenna sem taka á móti Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 7. maí 2013 12:45
Gervigras fyrir konurnar í þremur leikjum af fimm Aðeins tveir leikir af fimm í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fara fram á grasi. Heil umferð fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 7. maí 2013 09:15
Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. Íslenski boltinn 7. maí 2013 06:00
Framherji til Stjörnunnar Stjarnan hefur fengið til sín liðsstyk fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar. Megan Manthey, 24 ára bandarískur framherji, er gengin í raðir félagsins. Íslenski boltinn 6. maí 2013 16:22
Snýst ekki um kynjamisrétti "Leikirnir eru hraðari, það eru fleiri atvik sem geta orkað tvímælis og þýðir að gerða eru meiri kröfur til dómaranna af þeim sökum," segir Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 6. maí 2013 11:22
Dómarar í karladeildinni með 150% hærri laun Dómarar í Pepsi-deild karla fá 39.450 krónur í laun fyrir að dæma leiki innanbæjar. Launin eru mun hærri en kollegar þeirra kvennamegin fá. Íslenski boltinn 5. maí 2013 14:49
Ætla að halda meistaratitlinum fyrir norðan Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni norðan heiða í gær og ætlar sér mikið í sumar. Íslenski boltinn 2. maí 2013 08:00
Sandra laus við hækjurnar Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan. Íslenski boltinn 2. maí 2013 07:00
Savage úr leik hjá Íslandsmeisturunum? Bandaríski markvörðurinn Kaitlyn Savage er ekki í leikmannahópi Þórs/KA sem mætir Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ klukkan 15. Íslenski boltinn 1. maí 2013 14:43
Umfjöllun og viðtöl: Helena hetja Þórs/KA eftir vító Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni að lokinni vítaspyrnukeppni. Stjörnustelpur klikkuðu á tveimur vítum en norðankonur skoruðu úr öllum spyrnum sínum. Íslenski boltinn 1. maí 2013 12:46
Í hóp með Ásthildi og Þóru Systurnar Hugrún Lilja og Sigrún Inga Ólafsdætur skoruðu fyrir KR í 5-1 sigrinum á HK/Víkingi í Lengjubikar kvenna í gær. Áratugur er síðan systur skoruðu fyrir meistaraflokk KR í sama leiknum. Íslenski boltinn 21. apríl 2013 13:30
Berglind Björg aftur í Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að skipta aftur í Breiðablik eftir tveggja ára dvöl í Vestmannaeyjum en hún tilkynnti um félagsskiptin inn á twitter-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 17. apríl 2013 15:57
Eiga að vera í formi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér níunda sætið í Algarve-bikarnum með sannfærandi 4-1 sigri á Ungverjalandi í lokaleik sínum í gær. Íslenski boltinn 14. mars 2013 07:30
Meistararnir styrkja sig verulega fyrir titilvörnina Kayla Grimsley, Tahnai Annis og Mateja Zver munu allar leika með Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna næsta sumar en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. Þetta er gríðarlegur liðstyrkur fyrir norðankonur. Íslenski boltinn 6. mars 2013 12:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti