Embla hætt í KR Embla Grétarsdóttir hefur tilkynnt forráðamönnum KR að hún sé hætt að spila með liðinu. Íslenski boltinn 27. mars 2009 09:15
Stjörnukonur skoruðu sex mörk á móti KR Stjarnan vann 6-1 stórsigur á KR í Lengjubikar kvenna í kvöld. Björk Gunnarsdóttir skoraði þrennu fyrir Garðabæjarliðið. KR-liðið hefur misst marga leikmenn frá því í fyrra á meðan að Stjörnuliðið hefur styrkt sig mikið. Íslenski boltinn 26. mars 2009 23:15
Reykjavíkurmeistaratitilinn undir í Egilshöllinni í kvöld Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar KR hafa mæst í mörgum úrslitaleikjum síðustu ár í kvennafótboltanum og fyrsti úrslitaleikur liðanna á nýju ári verður í Egilshöllinni klukkan 19.00 í kvöld. Íslenski boltinn 26. febrúar 2009 15:45
Guðný og Erna aftur inn í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið hópinn fyrir Algarve-bikarinn. Sport 25. febrúar 2009 13:09
Djurgården ekki búið að hafa samband Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, segir að sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården sé ekki búið að hafa samband við KR vegna Guðrúnar Sóleyjar Gunnarsdóttur. Íslenski boltinn 23. febrúar 2009 13:58
Prince æfir með KR Prince Rajcomar er kominn aftur til landsins og æfir þessa stundina með KR. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson í samtali við fréttastofu. Íslenski boltinn 4. febrúar 2009 17:59
Anna Björg semur við Fylki Anna Björg Björnsdóttir hefur samið við Fylki um að leika með liðinu á næsta tímabili. Hún lék áður með liðinu árin 2005 til 2007. Íslenski boltinn 16. desember 2008 10:50
Sigurður valdi 40 leikmenn í undirbúningshóp Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt sérstakan undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í ágúst á næsta ári. Íslenski boltinn 15. desember 2008 17:13
Ásta Árnadóttir til Svíþjóðar Ásta Árnadóttir er á leið til sænska liðsins Tyresö en frá þessu greinir vefsíðan Fótbolti.net. Ásta hefur verið lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Vals og í íslenska landsliðinu. Fótbolti 8. desember 2008 17:27
Keflavíkurkonur í Val Systurnar Björg Ásta og Guðný Petrína Þórðardætur hjá knattspyrnuliði Keflavíkur skrifuðu í dag undur tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 8. desember 2008 15:15
Kvennalið Aftureldingar og Fjölnis sameinuð Afturelding og Fjölnir hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að félögin munu tefla fram sameiginlegu liði í úrvalsdeild kvenna á næstu leiktíð. Í samningi sem gildir í eitt ár er einnig að sendur verður sameiginlegur 2. flokkur kvenna. Íslenski boltinn 24. nóvember 2008 23:45
Hólmfríður til Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir er orðin fjórði Íslendingurinn í herbúðum sænska liðsins Kristianstad. Hún tók þá ákvörðun í gær að ganga til liðs við félagið frá KR en Fótbolti.net greindi frá því. Fótbolti 21. nóvember 2008 09:09
Málfríður og Dóra María framlengja við Val Landsliðskonurnar Dóra María Lárusdóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir hafa báðar framlengt samninga sína við Íslandsmeistara Vals í Landsbankadeildinni. Íslenski boltinn 16. nóvember 2008 16:14
Guðrún Sóley framlengir við KR Landsliðskonan Guðrún Sóley Gunnarsdóttir hefur framlengt samning sinn við KR um eitt ár. Guðrún á að baki 192 leiki með KR og gekk í raðir liðsins á ný fyrir síðustu leiktíð eftir að hafa verið á mála hjá Breiðablik í tvö ár þar á undan. Íslenski boltinn 15. nóvember 2008 14:02
Guðbjörg fer til Djurgården Markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur samið við sænska stórliðið Djurgården en þetta var tilkynnt í kvöld. Hún mun formlega skrifa undir samninginn á næstu dögum. Íslenski boltinn 11. nóvember 2008 22:37
Margrét Lára vonast til að semja við Linköpings "Þetta var bara framar öllum vonum," sagði landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sem var að koma heim eftir að hafa skoðað aðstæður hjá sænska liðinu Linköpings. Íslenski boltinn 11. nóvember 2008 16:42
Pála Marie framlengir við Val Pála Marie Einarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Vals en frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Nýr samningur hennar er til tveggja ára. Íslenski boltinn 10. nóvember 2008 17:59
Sara Björk semur við Blika Landsliðskonan efnilega Sara Björk Gunnarsdóttir hefur gengið formlega í raðir Breiðabliks. Sara lék með Kópavogsliðinu sem lánsmaður frá Haukum í sumar en hefur nú gert tveggja ára samning við Blika. Íslenski boltinn 7. nóvember 2008 17:28
Dóra María líklega áfram í Val Dóra María Lárusdóttir segir líklegast að hún verði áfram í Val en samningur hennar við félagið rennur út núna um áramótin. Íslenski boltinn 7. nóvember 2008 13:49
Hrefna Huld í Stjörnuna Hrefna Huld Jóhannesdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna og skrifaði hún undir þriggja ára samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 4. nóvember 2008 16:38
Guðbjörg á leið í atvinnumennsku Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Íslandsmeistara Vals, hefur tilkynnt forráðamönnum félagsins að hún stefni á að spila erlendis á næsta tímabili. Íslenski boltinn 4. nóvember 2008 11:26
Margrét Lára skoðar aðstæður í Svíþjóð Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir fer í næstu viku til sænska liðsins Linköpings þar sem hún mun skoða aðstæður hjá félaginu. Fótbolti 31. október 2008 12:40
Lið ársins tilkynnt KSÍ hefur birt niðurstöðu kjörs um lið ársins í Landsbankadeildum karla og kvenna, degi fyrir lokahóf KSÍ. Íslenski boltinn 17. október 2008 17:09
Gary Wake tekur við Blikum Gary Wake var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu og skrifaði undir tveggja ára samning þess efnis. Íslenski boltinn 15. október 2008 11:37
Elísabet: Er komin á endastöð „Ég hef verið með þetta lið í fimm ár og fannst bara rétti tímapunkturinn að stíga út. Ég tel mig vera komna á endastöð með liðið," sagði Elísabet Gunnarsdóttir sem er hætt þjálfun kvennaliðs Vals. Hún segist þó alls ekki vera hætt þjálfun. Íslenski boltinn 14. október 2008 22:11
Elísabet hætt með Val Elísabet Gunnarsdóttir er hætt þjálfun Vals samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. Elísabet hefur náð frábærum árangri með kvennalið Vals og gert liðið að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð. Íslenski boltinn 14. október 2008 21:46
Valsstúlkur rúlluðu yfir Alma Kvennalið Vals vann 8-0 stórsigur á Alma KTZH frá Kasakstan í lokaleik sínum í Evrópukeppninni í dag. Þessi úrslit þýða að hefði Valsliðið náð stigi gegn ítalska liðinu Bardolino hefði það komist áfram í keppninni. Íslenski boltinn 14. október 2008 17:22
Valur þremur mörkum undir í hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru undir 3-0 gegn sænska liðinu Umea þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign liðanna í Evrópukeppninni. Hanna Ljungberg hefur skorað öll mörk sænska liðsins. Íslenski boltinn 9. október 2008 17:55
O´Sullivan tekur við KR Knattspyrnudeild KR hefur gengið frá samningi við Gareth O´Sullivan um að taka við þjálfun kvennaliðs félagsins af Helenu Ólafsdóttur sem stýrði liðinu í síðasta sinn þegar það hampaði bikarnum í gær. Íslenski boltinn 21. september 2008 14:22
Stærsti sigur í bikarúrslitum kvenna í sautján ár KR vann í dag stærsta sigur í bikarúrslitum síðan 1991 þegar vesturbæjarkonur rúlluðu yfir Íslandsmeistara Vals og unnu þá 4-0 á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 20. september 2008 18:59