Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Afturelding 1-2 | Nýliðarnir sóttu fyrsta sigurinn Nýliðarnir í Aftureldingu sóttu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann góðan 1-2 útisigur gegn spútnikliði Keflavíkur í Bestu-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 13. maí 2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: KR 0-4 Breiðablik | Sannfærandi Blikasigur gegn bitlausu botnliði Breiðablik vann öruggan 4-0 útisigur á KR í 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Alexandra Jóhannsdóttir kom Blikum á bragðið í endurkomuleik sínum fyrir Kópavogskonur. Íslenski boltinn 13. maí 2022 22:45
Alexandra alsæl að koma heim: Þurfti að pressa smá á þá Alexandra Jóhannsdóttir kynnti sig til leiks í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld með marki eftir aðeins fimm mínútna leik í 4-0 sigri Breiðabliks á KR í Frostaskjóli. Alexandra hafði aðeins mætt á tvær æfingar með liðinu fyrir leik kvöldsins. Íslenski boltinn 13. maí 2022 22:15
Mist Edvardsdóttir: Við erum ekkert að fara þarna fram uppá hreyfinguna sko Mist Edvardsdóttir skoraði annað mark Vals í 0-2 sigri á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Hún og félagi hennar í vörninni, Arna Sif, skoruðu mörkin og spiluðu frábærlega í vörninni í dag. Þetta var í annað sinn sem Valskonur vinna 2-0 og þær tvær skora mörkin en Mist segir það þó ekki vera leikplanið að þær skori öll mörk. Sport 13. maí 2022 22:08
Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan-Valur 0-2 | Valssigur í Garðabænum Stjarnan og Valur mættust í Bestu deild kvenna á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Leiknum lauk með 0-2 sigri gestanna í mjög daufum og lokuðum leik. Íslenski boltinn 13. maí 2022 21:07
Valsfjölskylda gæti hafa varið 250 þúsund krónum í miða á tveimur mánuðum Valsarar ætla sér að vera stórveldi í stóru boltagreinunum þremur, hjá konum og körlum, eins og síðustu vikur hafa sýnt svo glögglega. Stuðningsmenn Vals gætu mögulega mætt á 29 heimaleiki á aðeins tveimur mánuðum. Sport 13. maí 2022 08:01
Berst fyrir EM-sætinu í Mosó Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 12. maí 2022 16:32
Besta upphitunin: Fyrirliði Vals hrósaði umgjörðinni hjá Aftureldingu í hástert Helena Ólafsdóttir fékk fyrirliða Vals og Aftureldingar í heimsókn til að hita upp fyrir 4. umferð Bestu deildar kvenna sem fer af stað á morgun. Íslenski boltinn 12. maí 2022 16:00
Bestu mörkin um glæsimark Birtu: Hafa verið að bíða eftir henni Blikakonan Birta Georgsdóttir opnaði markareikning sinn í Bestu deildinni með frábæru marki á móti Stjörnunni í 3. umferðinni. Bestu mörkin skoðuðu markið hennar betur. Íslenski boltinn 11. maí 2022 15:30
Margrét Lára: Ég er svo þreytt á því að horfa á þetta í íslenskum kvennafótbolta Margrét Lára Viðarsdóttir ræddi sérstaklega fyrirgjafir í íslenskum kvennafótbolta í Bestu mörkunum í gær. Íslenski boltinn 11. maí 2022 13:30
„Hún er alltaf að þefa eitthvað uppi“ Melina Ayres var í fyrsta sinn í byrjunarliði Breiðabliks þegar liðið vann Stjörnuna 3-0 á mánudagskvöld og hún skoraði tvö markanna. Sérfræðingar Bestu markanna hrifust af frammistöðu Ástralans. Íslenski boltinn 11. maí 2022 12:00
Alexandra lánuð til Breiðabliks til að komast í leikform fyrir EM Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur verið lánuð frá Frankfurt til Breiðabliks. Íslenski boltinn 11. maí 2022 11:22
Bestu mörkin ræddu samsæriskenningu Nik Þróttara um Ása dómara Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, er ekki sáttur með dómarann Ásmund Þór Sveinsson sem hann sakar um að stunda það að gera mistök gegn hans liði. Bestu mörkin ræddu þessi nýjustu „mistök“ Ása dómara. Íslenski boltinn 11. maí 2022 10:31
Kristján: Verðum að rétta okkur af snarlega Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fór ekkert í grafgötur með að hann var ósáttur við frammistöðu síns liðs gegn Breiðabliki í kvöld. Blikar unnu leikinn, 3-0. Íslenski boltinn 9. maí 2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-0 | Blikar aftur á beinu brautina Breiðablik vann öruggan sigur á Stjörnunni, 3-0, þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í 3. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Sigurinn var mikilvægur fyrir Blika eftir óvænt tap í Keflavík í síðustu umferð. Þetta var aftur á móti fyrsta tap Stjörnukvenna í sumar. Íslenski boltinn 9. maí 2022 22:30
Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 3-0 | Meistarar Vals vöknuðu í síðari hálfleik Keflavík tapaði sínum fyrsta leik í Bestu deild kvenna á Hlíðarenda í kvöld þegar Íslandsmeistararnir í Val unnu góðan 3-0 sigur. Íslenski boltinn 9. maí 2022 22:15
Pétur: Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það Valur vann góðan 3-0 sigur á Keflavík í 3. umferð Bestu deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var sáttur við stigin þrjú. Íslenski boltinn 9. maí 2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þróttur 1-1 | Stál í stál Selfoss og Þróttur gerðu 1-1 jafntefli á Jáverk-vellinum í þriðju umferð bestu deildar kvenna í kvöld. Andra Rut Bjarnadóttir kom Þrótturum yfir á fyrstu mínútu leiksins og Brenna Lovera jafnaði um miðjan seinni hálfleik. Selfoss er nú á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 9. maí 2022 21:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍBV 0-2 | Þægilegt hjá ÍBV og nýliðarnir án stiga ÍBV vann þægilegan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Meistaravelli í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Nýliðar KR hafa nú tapað öllum þremur leikjum sínum til þessa í deildinni. Íslenski boltinn 9. maí 2022 20:30
Sandra María: Heiður að vera á lista með svona frábærum knattspyrnukonum Sandra María Jessen varð markahæsti leikmaður í sögu Þórs/KA í efstu deild kvenna í fótbolta þegar hún skoraði fyrra markið í 2-1 sigri liðsins gegn Aftureldingu í leik liðanna í Bestu-deildinni í dag. Fótbolti 8. maí 2022 17:17
Jón Stefán: Við ætlum að taka þátt í toppbaráttu Þór/KA vann góðan 2-1 sigur á Aftureldingu þegar liðin mættust í Mosfellsbæ í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Jón Stefán, þjálfari Þór/KA, segir leikinn hafa verið erfiðan en sigurinn ánægjulegur. Íslenski boltinn 8. maí 2022 16:35
Umfjöllun og viðtal: Afturelding - Þór/KA 1-2 | Gestirnir stálu sigrinum í lokin Nýliðar Aftureldingar eru enn án stiga í Bestu deild kvenna eftir að KA/Þór fór heim úr Mosfellsbæ með stigin þrjú. Sigurmarkið kom undir lok leiks. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8. maí 2022 15:45
Toppliðið heldur áfram að styrkja sig Topplið Keflavíkur hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 7. maí 2022 12:03
Hitað upp fyrir 3. umferð Bestu deildarinnar Þriðja umferð Bestu deildarinnar hefst á morgun þegar nýliðar Aftureldingar fá Þór/KA í heimsókn og á mánudag fara svo fjórir leikir fram. Íslenski boltinn 7. maí 2022 11:01
Valur er með þau gæði að liðið á að klára þessa leiki „Maður skilur pirringinn eftir svona leik. Valur er með þau gæði að liðið á að klára þessa leiki,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna um leik Þórs/KA og Vals en Pétur Pétursson – þjálfari Íslandsmeistaranna – var vægast sagt ósáttur í leikslok. Íslenski boltinn 6. maí 2022 23:31
Margrét Lára: Elín Metta í standi hefði skorað þrjú til fjögur í þessum leik Valskonur töpuðu fyrir Þór/KA á Akureyri í annarri umferð Bestu deildar kvenna og Bestu mörkin ræddu sérstaklega færanýtingu landsliðsframherjans Elínar Mettu Jensen. Íslenski boltinn 6. maí 2022 14:01
Helena sýndi sokkinn frá Keflavík í Bestu mörkunum í gær Kvennalið Keflavíkur hefur komið mörgum á óvart með frábærri frammistöðu sinni í fyrstu tveimur umferðum Bestu deildar kvenna en liðið er á toppnum með sex stig og markatöluna 5-0 eftir leiki við KR og Breiðablik. Íslenski boltinn 6. maí 2022 12:30
Bílflauturnar gerðu sitt gagn á úrslitastund í sigri Keflavíkurkvenna Keflavíkurkonur eru á toppnum í Bestu deild kvenna með fullt hús og hreint mark eftir fyrstu tvær umferðirnar. Stelpurnar fengu þó hjálp úr óvæntri átt þegar þær fengu á sig víti í uppbótatíma leiksins. Íslenski boltinn 6. maí 2022 10:31
Valur fær tvo erlenda leikmenn Íslandsmeistarar Vals í fótbolta kvenna hafa fengið liðsstyrk í tveimur erlendum leikmönnum sem æft hafa með liðinu síðustu vikur og hafa nú fengið félagaskipti. Íslenski boltinn 5. maí 2022 16:00
Sýndu á bak við tjöldin frá upptökum á Bestu deildar auglýsingunni frægu Auglýsingin fyrir Bestu deildar karla og kvenna í fótbolta vakti mikla athygli á dögunum enda mikið lagt í hana og léttur og skemmtilegur húmor í fyrirrúmi. Íslenski boltinn 5. maí 2022 14:31