Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Mist Edvardsdóttir: Við erum ekkert að fara þarna fram uppá hreyfinguna sko

    Mist Edvardsdóttir skoraði annað mark Vals í 0-2 sigri á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Hún og félagi hennar í vörninni, Arna Sif, skoruðu mörkin og spiluðu frábærlega í vörninni í dag. Þetta var í annað sinn sem Valskonur vinna 2-0 og þær tvær skora mörkin en Mist segir það þó ekki vera leikplanið að þær skori öll mörk.

    Sport
    Fréttamynd

    Berst fyrir EM-sætinu í Mosó

    Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta.

    Íslenski boltinn