Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig“

    Jonathan Glenn, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigurinn á móti Aftureldingu í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum lyfti ÍBV sér upp í 2. sæti deildarinnar, í bili. Mark ÍBV kom undir lok fyrri hálfleiks, lokatölur 1-0. 

    Fótbolti