Sýndum mikinn karakter Ester Ósk Árnadóttir skrifar 14. september 2022 19:30 Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson þjálfarar Þór/KA Mynd/Þór/KA „Ég held að þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða í þessum leik, hann var fremur kaflaskiptur og opinn,“ sagði Perry John James Mclachan þjálfari Þór/KA eftir 3-3 jafntefli við ÍBV á Akureyri í kvöld. „Í fyrri hálfleik sköpuðu ÍBV meira en við og sköpuðu meira af færum en við sýndum ótrúlega mikinn karakter að koma til baka ekki bara einu sinni heldur þrisvar sinnum. Við skoruðum sömuleiðis fjögur mörk þótt eitt þeirra hafi verið dæmt af vegna rangstæðu. Þannig þegar ég lít yfir leikinn þá tel ég að þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða.“ Þór/KA kom þrisvar til baka í leiknum og leituðum svo að sigurmarkinu í lokinn. „Þetta er eitthvað sem við höfum verið að vinna að síðustu vikurnar að fái meiri trú hjá leikmönnum, ef við hjálpumst að og höfum trú að þá getum við alltaf komið til baka í leikjum. Við höfum í raun verið að vinna með það að gefast bara aldrei upp fyrr en að dómarinn flautar lokaflautið. Við vitum aldrei hvað gerist í leikjum og í dag hjálpaði það okkur sannarlega að halda í trúna.“ Þór/KA er í mikilli fallbaráttu og er nú tveimur stigum frá fallsæti. „Þetta gefur okkur ákveðið rými, auðvitað hefði verið langbest að fá þrjú stig en við tökum þetta stig. Það er betra en ekkert og býr til meira rými á milli okkur og liðana sem eru fyrir neðan okkur í töflunni. Það sem við getum gert er að fara inn í næsta leik og taka eins mörg stig og við getum þar.“ Varnarleikur heimakvenna var oft stirður í leiknum og mörkin sem ÍBV skora auðveld og einföld. „Við þurftum að breyta til í okkar varnarleik. Hulda Björg Hannesdóttir sem spilar yfirleitt í vörninni meiddist og við þurftum eins og áður segir að gera breytingar. Mér finnst sum af þeim mörkum sem við fengum á okkur kemur bara niður á reynslu og hvernig leikmenn voru að staðsetja sig. Mér fannst við gefa boltann of oft frá okkur á hættulegum svæðum, þannig gerðum við hlutina erfiðari fyrir okkur en bætum okkur í því eftir því sem það leið á leikinn.“ Meiðslin hjá Huldu er sem betur fer ekki slæm. „Þau eru það slæm að hún gat ekki spilað í dag en þetta var spurning um að ef hún myndi spila leikinn í dag að hún myndi þá ekki spila næstu, þannig við ákváðum að hvíla hana í dag.“ KA Þór Akureyri ÍBV Besta deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira
„Í fyrri hálfleik sköpuðu ÍBV meira en við og sköpuðu meira af færum en við sýndum ótrúlega mikinn karakter að koma til baka ekki bara einu sinni heldur þrisvar sinnum. Við skoruðum sömuleiðis fjögur mörk þótt eitt þeirra hafi verið dæmt af vegna rangstæðu. Þannig þegar ég lít yfir leikinn þá tel ég að þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða.“ Þór/KA kom þrisvar til baka í leiknum og leituðum svo að sigurmarkinu í lokinn. „Þetta er eitthvað sem við höfum verið að vinna að síðustu vikurnar að fái meiri trú hjá leikmönnum, ef við hjálpumst að og höfum trú að þá getum við alltaf komið til baka í leikjum. Við höfum í raun verið að vinna með það að gefast bara aldrei upp fyrr en að dómarinn flautar lokaflautið. Við vitum aldrei hvað gerist í leikjum og í dag hjálpaði það okkur sannarlega að halda í trúna.“ Þór/KA er í mikilli fallbaráttu og er nú tveimur stigum frá fallsæti. „Þetta gefur okkur ákveðið rými, auðvitað hefði verið langbest að fá þrjú stig en við tökum þetta stig. Það er betra en ekkert og býr til meira rými á milli okkur og liðana sem eru fyrir neðan okkur í töflunni. Það sem við getum gert er að fara inn í næsta leik og taka eins mörg stig og við getum þar.“ Varnarleikur heimakvenna var oft stirður í leiknum og mörkin sem ÍBV skora auðveld og einföld. „Við þurftum að breyta til í okkar varnarleik. Hulda Björg Hannesdóttir sem spilar yfirleitt í vörninni meiddist og við þurftum eins og áður segir að gera breytingar. Mér finnst sum af þeim mörkum sem við fengum á okkur kemur bara niður á reynslu og hvernig leikmenn voru að staðsetja sig. Mér fannst við gefa boltann of oft frá okkur á hættulegum svæðum, þannig gerðum við hlutina erfiðari fyrir okkur en bætum okkur í því eftir því sem það leið á leikinn.“ Meiðslin hjá Huldu er sem betur fer ekki slæm. „Þau eru það slæm að hún gat ekki spilað í dag en þetta var spurning um að ef hún myndi spila leikinn í dag að hún myndi þá ekki spila næstu, þannig við ákváðum að hvíla hana í dag.“
KA Þór Akureyri ÍBV Besta deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira