Áfram keppt um Mjólkurbikarinn næstu tvö árin Mjólkursamsalan og Sýn hf. hafa skrifað undir nýjan tveggja árs samning um að bikarkeppnir karla og kvenna í knattspyrnu heiti áfram Mjólkurbikarinn. Íslenski boltinn 28. febrúar 2020 16:45
Rakel með tvö er Blikar unnu Íslandsmeistarana Breiðablik vann í kvöld 3-2 sigur gegn Íslandsmeisturum Vals í Lengjubikarnum, í uppgjöri liðanna sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn allt síðasta sumar án þess að tapa leik. Fótbolti 24. febrúar 2020 21:27
Fylkismenn með markaregn og Þór rúllaði yfir Grindavík Kvenna- og karlalið Fylkis unnu bæði örugga sigra í Lengjubikarnum í fótbolta í dag. Þórsarar og Vestfirðingar gerðu slíkt hið sama. Fótbolti 23. febrúar 2020 18:09
Sportpakkinn: Sjokk að sjá niðurstöðu um 80 milljóna sveiflu Ársþing KSÍ verður í Ólafsvík um helgina. Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og stjórnarmaður í KSÍ, segir að meginumræðan á þinginu verði um ársreikning sambandsins. Fótbolti 20. febrúar 2020 19:00
Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1. Fótbolti 15. febrúar 2020 13:48
Yfirlýsing frá KSÍ: Kona og karl sem dæma í móti af sömu erfiðleikagráðu fá þannig sömu laun fyrir verkefnið KSÍ sendi frá sér yfirlýsinu í gær um launakjör dómara á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir frá því að launin ákvarðist af erfiðleikastiginu í viðkomandi leik eða móti. Íslenski boltinn 8. febrúar 2020 12:30
Besti leikmaður Pepsi Max kvenna skrifar undir nýjan þriggja ára samning Landsliðskonan Elín Metta Jensen er búin að framlengja samning sinn við Val og spilar því áfram með Hlíðarendaliðinu í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 7. febrúar 2020 16:00
Pepsi Max liðin fara til Spánar og Flórída fyrir utan eitt sem fer til Svíþjóðar Íslensk knattspyrnufélög senda meistaraflokka sína erlendis í æfingabúðir á næstu vikum en alls fara fjörutíu lið út til æfinga fram að því að Íslandsmótið hefst í apríl. Íslenski boltinn 7. febrúar 2020 14:00
ÍBV missir enn einn leikmanninn Einn efnilegasti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna er farin til Selfoss. Íslenski boltinn 5. febrúar 2020 15:18
Konur eru aðeins 0,9 prósent aðalþjálfara í íslenskum fótbolta árið 2020 107 félög hafa skráð sig til leiks í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í ár en það er ótrúleg staðreynd að aðeins ein kona skuli vera í þjálfarahópi þessara liða. Íslenski boltinn 5. febrúar 2020 11:30
ÍBV fær liðsstyrk Pepsi Max deildarlið ÍBV hefur fengið til sín fimm nýja leikmenn fyrir komandi tímabil. Þetta var staðfest í gærkvöld. Íslenski boltinn 2. febrúar 2020 10:30
Tveir Pepsi Max þjálfarar komnir með UEFA Pro þjálfaragráðu Tveir íslenskir knattspyrnuþjálfarar útskrifuðust með UEFA Pro þjálfaragráðu á dögunum en UEFA Pro gráðan er æðsta þjálfaragráða UEFA. Íslenski boltinn 13. janúar 2020 15:15
Fótboltasumarið hefst í fyrsta sinn fyrir Sumardaginn fyrsta Knattspyrnusamband Íslands kynnti á dögunum hugmynd sína að mótaplani KSÍ fyrir komandi knattspyrnusumar og þar kom í ljós að Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en það gerir í ár. Íslenski boltinn 6. janúar 2020 12:30
Ferill Margrétar Láru gerður upp: „Fallegur endir á fallegri sögu“ Rætt var við og um Margréti Láru Viðarsdóttur í annál um íslenska kvennaknattspyrnu á árinu 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30. desember 2019 13:30
Mexíkóarnir farnir frá Þór/KA Stephany Mayor og Bianca Sierra hafa samið við Tigres Femenil í Mexíkó. Íslenski boltinn 28. desember 2019 14:00
Norðankonur sækja liðsstyrk til Kosta Ríka Landsliðskona Kosta Ríka mun leika með Þór/KA í Pepsi Max deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 14. desember 2019 08:00
Rakel í Breiðablik Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir er snúin aftur í íslenska boltann. Íslenski boltinn 9. desember 2019 18:30
Skoraði fernu á móti Íslandsmeisturunum Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði öll fjögur mörk síns liðs í gær þegar Keflavík vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð Bose móts kvenna í Reykjaneshöllinni. Nú er bara stóra spurningin hvar þessi átján ára framherji spilar næsta sumar. Íslenski boltinn 5. desember 2019 17:00
Sportpakkinn: „Fannst Margrét Lára mjög pirrandi fyrst“ Hallbera Gísladóttir lýsir Margréti Láru Viðarsdóttur sem kröfuharðri keppnismanneskju og miklum leiðtoga. Íslenski boltinn 27. nóvember 2019 15:45
Níu vörður á ferli Margrétar Láru Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur. Íslenski boltinn 27. nóvember 2019 11:55
„Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna“ Fjölmargir skrifuðu kveðju til Margrétar Láru Viðarsdóttur á samfélagsmiðlum í gær. Íslenski boltinn 27. nóvember 2019 11:00
Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 26. nóvember 2019 19:00
Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. Íslenski boltinn 26. nóvember 2019 14:19
KR heldur áfram að safna liði KR hefur samið við Katrínu Ásbjörnsdóttur um að leika með liðinu á næstu leiktíð en þetta var tilkynnt á vef félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 21. nóvember 2019 20:38
Stjarnan samdi við fimmtán ára stelpu frá Ólafsvík Stjarnan heldur áfram að þétta raðirnar fyrir Pepsi Max-deild kvenna en Sædís Rún Hreiðarsdóttir samdi við félagið í dag. Fótbolti 18. nóvember 2019 22:00
ÍBV sækir liðsstyrk í Kópavog Tveir leikmenn búnir að semja við ÍBV og fleiri nýir leikmenn á leiðinni. Íslenski boltinn 18. nóvember 2019 11:30
Dagný þurfti að selja bílinn til að dæmið gengi upp Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir segir ómögulegt að vera íslensk knattspyrnukona og spila bæði með þeim bestu í heimi og íslenska landsliðinu. Fótbolti 17. nóvember 2019 22:27
Dagný samdi við bikarmeistarana til tveggja ára Landsliðskonan mun leika í Pepsi Max-deild kvenna á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 13. nóvember 2019 21:35
Systurnar sameinaðar hjá Val Íslandsmeistarar Vals halda áfram að safna liði. Íslenski boltinn 31. október 2019 15:32
Þórdís Hrönn til KR KR-ingar ætla sér stóra hluti í kvennaboltanum á næsta ári. Íslenski boltinn 30. október 2019 16:43
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti