„Gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina“ Ein efnilegasta knattspyrnukonan Vals ætlar að spila með Skagamönnum í Inkasso deild kvenna í sumar en mun reyna að hjálpa ÍA-liðinu að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 2016. Íslenski boltinn 3. maí 2019 11:00
Fylkir vann nýliðaslaginn Stjarnan, Fylkir og HK/Víkingur byrjuðu Pepsi Max-deild kvenna á sigrum en fyrsta umferð deildarinnar fór af stað í kvöld. Íslenski boltinn 2. maí 2019 21:26
Blikar byrjuðu titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Breiðabliks byrja Pepsi Max-deild kvenna á sigri, en þær höfðu betur gegn ÍBV í opnunarleik deildarinnar á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 2. maí 2019 18:52
Blikar með heilsteyptasta liðið Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn. Íslenski boltinn 2. maí 2019 14:00
Flókið að spá fallbaráttunni Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefst á fimmtudaginn kemur með fjórum leikjum. Þá sækir Breiðablik, sem varð Íslands- og bikarmeistari á síðasta keppnistímabili og hefur unnið öll þau undirbúningsmót sem liðið hefur tekið þátt í fyrir komandi leiktíð, ÍBV heim í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 30. apríl 2019 11:00
Spá því að meistararnir verji titilinn Íslandsmeistarar Breiðabliks munu verja titil sinn í efstu deild kvenna, Pepsi Max-deildinni, samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. Íslenski boltinn 29. apríl 2019 15:46
Hólmfríður í Selfoss Ein leikjahæsta landsliðskona landsins semur við Selfoss. Íslenski boltinn 27. apríl 2019 21:58
Þjálfari KR fór í markið og hélt hreinu Bojana Besic, þjálfari kvennaliðs KR, stóð í marki liðsins í Lengjubikarnum í gær í 2-0 sigri á FH. Íslenski boltinn 27. apríl 2019 10:00
Blikar rúlluðu yfir Þór/KA og eru handhafar allra titlanna Þorsteinn Halldórsson er að gera flotta hluti með Blika. Íslenski boltinn 25. apríl 2019 17:50
Valur frumsýnir nýja búninginn með flottu myndbandi Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar. Íslenski boltinn 25. apríl 2019 14:30
Málfríður hætt Skórnir eru komnir upp í hillu hjá Málfríði Ernu Sigurðardóttur. Íslenski boltinn 25. apríl 2019 13:45
Ætlar að auka fagmennskuna í vallarmálum KR-inga Magnús Valur Böðvarsson hefur verið ráðinn vallastjóri hjá knattspyrnudeild KR. Þetta var tilkynnt á Twitter í gær þar sem Sveinbjörn Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá KR, handsalaði komu Magnúsar í Vesturbæinn. Íslenski boltinn 23. apríl 2019 14:12
Fyrrverandi samherji Dagnýjar ver mark Selfyssinga í sumar Selfoss er búinn að finna sér markvörð fyrir átökin í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 17. apríl 2019 23:00
Vítaspyrnukeppni í Boganum og Blikarnir í úrslit Breiðablik og Valur mætast í úrslitaleik Lengjubikars kvenna. Íslenski boltinn 15. apríl 2019 20:30
Stjarnan engin fyrirstaða fyrir Val Valur er komið í úrslitaleikinn í Lengjubikar kvenna. Íslenski boltinn 14. apríl 2019 18:11
Ef menn ætla að gagnrýna dómgæslu í sumar þá er nú betra að mæta á þennan fund Það styttist óðum í að knattspyrnusumarið fari af stað en Pepsi Max deild karla hefst seinna í þessum aprílmánuði. Íslenski boltinn 2. apríl 2019 22:00
Sonný Lára áfram í marki meistaranna Markvörður tvöfaldra meistara Breiðabliks hefur framlengt samning sinn við félagið. Íslenski boltinn 1. apríl 2019 13:39
Rakel til HK/Víkings Rakel Logadóttir er nýr aðstoðarþjálfari HK/Víkings. Íslenski boltinn 31. mars 2019 09:00
Þór/KA vann generalprufuna Þór/KA tók 2. sætið í A-deild Lengjubikars kvenna. Íslenski boltinn 30. mars 2019 17:30
Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 28. mars 2019 20:00
Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. Íslenski boltinn 27. mars 2019 10:00
Agla María framlengir Landsliðskonan unga hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. Íslenski boltinn 24. mars 2019 14:00
Margrét Lára á skotskónum gegn tvöföldu meisturunum Framherjinn magnaði var á skotskónum í kvöld. Íslenski boltinn 19. mars 2019 21:53
Agla María og Bergþóra afgreiddu Stjörnuna 2-0 sigur í Fífunni í kvöld. Íslenski boltinn 14. mars 2019 22:06
Stjörnukonur fá liðsstyrk frá Mexíkó Mexíkóska landsliðskonan Renae Cuellar mun leika með Stjörnunni í Pepsi-Max deild kvenna á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 4. mars 2019 07:00
Kópavogsvöllur klár um miðjan maí en Víkin mánuði síðar Bæði liðin eru að leggja gervigras á sína velli. Íslenski boltinn 27. febrúar 2019 20:30
Öll liðin í Pepsi-deildum karla og kvenna eru á leiðinni til útlanda Íslenska knattspyrnufólkið verður á ferð og flugi næstu vikurnar en alls munu 42 meistaraflokkar fara erlendis í æfingaferð áður en Íslandsmótið í knattspyrnu hefst. Íslenski boltinn 21. febrúar 2019 14:29
Pepsi-deildin verður Pepsi Max-deildin Efstu deildir karla og kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu breyta um nafn og verða PepsiMax-deildirnar næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 21. febrúar 2019 10:45
Vallarstjóri ársins missti grasið sitt og fékk í staðinn gervigras Ellert Jón Þórarinsson og Magnús Valur Böðvarsson voru valdir vallarstjórar ársins á aðalfundi Samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi sem var haldinn í golfskála Keilis á dögunum. Íslenski boltinn 20. febrúar 2019 17:30
ÍBV notaði þrjá ólöglega leikmenn ÍBV hefur verið sektað um 120 þúsund krónur fyrir að nota þrjá ólöglega leikmenn í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu á dögunum. Íslenski boltinn 20. febrúar 2019 13:30