Grindavík komið í Pepsi-deild kvenna Grindavík lagði ÍR 1-0 á heimavelli í seinni leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 23. september 2016 18:04
Rúnar Páll í tveggja leikja bann Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 13. september 2016 17:50
Pepsi-mörk kvenna: Markasyrpa 16. umferðar | Myndband Sextándu umferð Pepsi-deildar kvenna lauk á laugardaginn þegar Stjarnan og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik í Garðabænum. Íslenski boltinn 12. september 2016 23:30
Pepsi-mörk kvenna: Í svona leik eiga bara að vera toppdómarar Umdeilt atvik átti sér stað í stórleik Stjörnunnar og Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna á laugardaginn. Íslenski boltinn 12. september 2016 22:55
Selfyssingar upp úr fallsæti Selfyssingar lyftu sér upp úr fallsæti í Pepsi-deild kvenna í dag er liðið nældi í stig gegn Þór/KA í sextándu umferð Pepsi-deildar kvenna en aðeins markatalan skilur að Selfoss og KR fyrir lokaumferðirnar. Íslenski boltinn 11. september 2016 17:54
Eyjakonur ekki í vandræðum gegn KR ÍBV vann sannfærandi 3-0 sigur þegar liðið tók á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna en öll mörk Eyjaliðsins komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 11. september 2016 17:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 1-1 | Stjarnan í draumastöðu | Sjáðu mörkin Stjarnan er komin með níu fingur á Íslandsbikarinn eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag í Pepsi-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 10. september 2016 17:15
Harpa: Fékk allt í einu athygli sem ég bjóst ekki við Umtalaðasta íþróttakona Íslands um þessar mundir, Harpa Þorsteinsdóttir, lagði upp jöfnunarmark Stjörnunnar gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 10. september 2016 17:14
FH kvaddi fallbaráttuna með sigri í Árbæ FH kvaddi fallbaráttuna í Pepsi-deild kvenna með 2-1 sigri á Fylki í Árbæ í kvöld en eftir sigurinn er það nánast ómögulegt að liðið falli þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 10. september 2016 16:19
Blikarnir sækja að titlunum Breiðablik getur haft mikil áhrif á toppbaráttu Pepsi-deildanna í stórleikjum helgarinnar bæði í karla- og kvennaflokki. Strákarnir geta gert toppbaráttuna aftur spennandi en stelpurnar geta komist á toppinn. Íslenski boltinn 10. september 2016 06:00
Tæki aldrei áhættu með líf Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, segist ekki taka neina áhættu með því að spila barnshafandi og biður ekki um að henni sé veittur neinn afsláttur í leikjum. Íslenski boltinn 9. september 2016 06:00
Pepsi-mörk kvenna: Markasyrpa 15. umferðar | Myndband Sautján mörk voru skoruð í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 8. september 2016 23:15
Máni lætur Valskonur heyra það: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði? Valur kom sér inn í toppbaráttuna með flottum sigri á Stjörnunni en fékk svo skell gegn Þór/KA. Íslenski boltinn 8. september 2016 15:15
Þorsteinn um mögulega þátttöku Hörpu: Setur aðra leikmenn í óeðlilega stöðu Eftir 3-0 sigur Breiðabliks á ÍBV í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna er ljóst að leikur Blika og Stjörnunnar á laugardaginn verður nánast úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 7. september 2016 20:00
Valorie rekin sem þjálfari Selfoss Valorie Nicole O´Brien hefur verið rekin sem þjálfari Selfoss í Pepsi-deild kvenna, en þetta herma heimildir Vísis. Íslenski boltinn 6. september 2016 21:32
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 1-1 | Selfoss í fallsæti þrátt fyrir stig FH og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á Kaplakrikavelli. Íslenski boltinn 6. september 2016 19:45
Stjarnan og KR með mikilvæga sigra Stjarnan komst aftur á beinu brautina í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigri á ÍA eftir að hafa lent 1-0 undir. Íslenski boltinn 6. september 2016 19:23
Titilvonir Vals litlar eftir skell á Akureyri Þór/KA gerði sér lítið fyrir og skellti Val, 4-0, í Pepsi-deild kvenna fyrir norðan, en eftir þetta tap eru titilmöguleikar Vals nánast úr sögunni. Íslenski boltinn 6. september 2016 19:11
Leik Breiðabliks og ÍBV frestað Fer fram á morgun og verður þá í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 6. september 2016 15:45
Helena tekur við ÍA Helena Ólafsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna fyrir næsta tímabil hjá Knattspyrnufélagi ÍA. Íslenski boltinn 4. september 2016 19:11
Pepsi-mörk kvenna: Markasyrpa 14. umferðar | Myndband Mikil spenna er komin í Pepsi-deild kvenna eftir úrslitin í 14. umferð sem var leikin í gær og fyrradag. Íslenski boltinn 2. september 2016 23:15
Harpa segir ólíklegt að hún verði með á EM Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir segir ólíklegt að hún verði með á EM í Hollandi á næsta ári. Íslenski boltinn 2. september 2016 19:30
Pepsi-mörk kvenna: Eiði ekki Vanda(ðar) kveðjurnar Ummæli Eiðs Benedikts Eiríkssonar, þjálfara Fylkis, eftir 4-0 tap Árbæinga fyrir Breiðabliki í gær voru til umræðu í Pepsi-mörkum kvenna sem verða á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 20:00 í kvöld. Íslenski boltinn 2. september 2016 17:00
Einn af lykilmönnum Stjörnunnar úr leik Stjarnan verður væntanlega án tveggja lykilleikmanna á lokasprettinum í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 1. september 2016 20:12
Blikar kláruðu Fylki á fimm mínútna kafla | Myndir Breiðablik minnkaði forskot Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna niður í tvö stig með öruggum 4-0 sigri á Fylki í lokaleik 14. umferðar á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 1. september 2016 19:53
Lokaspretturinn í deildinni og EM næsta sumar í óvissu hjá Hörpu Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, Harpa Þorsteinsdóttir, spilar væntanlega ekki mikið meira með Stjörnunni í sumar þar sem hún er ólétt. Íslenski boltinn 1. september 2016 13:48
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. Íslenski boltinn 31. ágúst 2016 21:45
Sigríður tryggði KR stigin þrjú á Selfossi | Þór/KA á góðu róli Sigríður María S. Sigurðardóttir tryggði KR sinn fyrsta sigur síðan 24. júní þegar hún skoraði eina markið gegn Selfossi á útivelli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 31. ágúst 2016 19:47
Eyjakonur sóttu sigur á Skagann ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 31. ágúst 2016 19:15
Pepsi-mörk kvenna: Öll mörkin úr 13. umferðinni | Myndband Þrettándu umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í gær með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 25. ágúst 2016 22:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti