

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

235% verðmunur á rúðuvökva
Ódýrastur hjá Bauhaus en dýrastur hjá Olís. Verðlækkun milli ára.

Askja frumsýnir S-Class
Er flaggskip Mercedes Benz og þeirra stærsti fólksbíll.

Andlitslyftur BMW X3
Kemur til sölu í vor af árgerð 2015.

Enn minni jepplingur frá Volkswagen
Aðeins 995 kíló og með 1,0 lítra vél.

Flottasta bílauppboðið
Bílarnir sem boðnir verða upp eru í stíl við glæsileika sýningarhallarinnar.

20 ára afmælisútgáfa Audi RS
Audi býður nú RS-kraftaútgáfur af 7 bílgerðum sínum.

Mazda, Subaru og Mitsubishi græða
Samanlagður hagnaður 194 milljarðar króna á síðasta ársfjórðungi.

Ódýrast að eiga Mazda og Lexus
Margir bílar GM og Toyota unnu einnig í mörgum flokkum bíla.

Bílasala eykst á Spáni
Má þakka aðgerðum ríkisstjórnarinnar

Svalur Sochi Volkswagen
Ók vegleysur frá Moskvu til Kamchatka, alls 16.000 km.

Toyota fimmfaldar hagnaðinn
Söluaukning á öllum stærstu mörkuðum og líklegt áframhald á.

Veður minnkar bílasölu í BNA
Minnkaði um 3% í janúar og veðri kennt um.

Sex mánaða bið eftir BMW i3
Geta aðeins framleitt 10.000 bíla á ári en hafa fengið 11.000 pantanir.

Allir bílar tali saman
Gæti komið í veg fyrir 70-80% allra umferðarslysa.

Frumlega lagt í stæði
Missir stjórnina á bílnum en úr verður mögnuð lagning í stæði.

Mercedes-Benz S og G bílar ársins hjá Auto Motor und Sport
Að þessu sinni tóku 115.285 lesendur þátt í valinu.

Sala bíla fer vel af stað
Er 21,2% meiri en í sama mánuði í fyrra.

400 hestöfl úr 40 kg vél
Meira afl á hvert kíló en í Formúlu 1 bílum.

Subaru hefur framleitt 20 milljón bíla
Selur 55% bíla sinna í dag til Bandaríkjanna.

Eigandi Brembo á 140 milljarða
Með framleiðslu í 10 löndum og 6.000 starfsmenn.

Leiður ávani að aka hægt á vinstri akrein
Tefur fyrir umferð og veldur hættu og pirringi.

Honda flytur meira út en inn til BNA
Fluttu út ríflega 20.000 bílum meira frá Bandaríkjunum en inn til landsins.

Tesla Model S gegn Chevrolet Corvette Stingray
Segja afkastatölur stundum ekki allan sannleikann?

Sameinað Fiat og Chrysler fær nafn
Verður stjórnað frá Hollandi.

Ken Block sýnir ótrúlega takta
Fáir gætu leikið það eftir sem hann sýnir hér.

Umdeilt frumvarp um mótorhjól
Ítrekuð tilraun yfirvalda til að banna farþega undir 16 ára aldri.

Bílvél með 57% orkunýtni
Algengt er að bensínvélar nýti 30% orkunnar og dísilvélar 45%.

Er Ford Focus mest seldi bíll heims?
Toyota segir hinsvegar að Toyota Corolla sé söluhæstur.

Porsche P1 rafmagnsbíllinn frá 1898 sýndur
Var besti rafmagnsbill þess tíma og sigurvegari í kappakstri.

Læknar óttast heiladauða Schumacher
Líkur á heilaskaða aukast mjög ef fólki er haldið lengur sofandi en 8 daga.