Hunnam hleypur í skarðið Charlie Hunnam úr sjónvarpsþáttunum Sons of Anarchy hefur tekið að sér hlutverk í Lost City of Z. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2015 14:00
Gítarleikari INXS missti puttann í slysi Tim Farriss, gítarleikari INXS, mun trúlega aldrei spila aftur á gítar eftir að hafa misst puttann Harmageddon 5. febrúar 2015 13:51
Styttist í Stargate Nicolas Wright og James A. Woods hafa verið ráðnir til að skrifa handritið að endurgerð myndarinnar Stargate. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2015 13:30
Point Break frestað Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur frestað frumsýningu hasarmyndarinnar Point Break um fimm mánuði. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2015 13:00
Jones orðuð við Star Wars Felicity Jones er í viðræðum um að leika í næstu Star Wars-mynd, The Force Awakens, sem er væntanleg í bíó í desember á næsta ári. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2015 11:30
Gæti unnið til BAFTA á sunnudaginn BAFTA-verðlaunahátíðin verður haldin í London í 68. sinn á sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlistina í The Theory Of Everything. Leikarinn Stephen Fry verður kynnir í tíunda sinn. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2015 11:00
Þjóðargersemin Óli Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2015 09:40
Stikla fyrir Daredevil þættina Netflix mun sýna alla tíu þættina um blindu ofurhetjuna þann 10. apríl. Bíó og sjónvarp 4. febrúar 2015 16:26
Sjáðu „Fjallið“ bæta 1000 ára gamalt víkingamet Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur komist í heimsfréttirnar á ný en "Fjallið" úr Game of Thrones bætti þúsund ára met í keppninni um sterkasta Víkinginn. Sport 4. febrúar 2015 11:00
Tilnefningar til Eddunnar 2015: París norðursins og Vonarstræti með tólf Edduverðlaunin verða afhend laugardaginn 21.febrúar 2015 Bíó og sjónvarp 3. febrúar 2015 14:15
Anna og Elsa aftur á skjáinn Ný Frozen-teiknimynd verður frumsýnd vestanhafs í næsta mánuði Bíó og sjónvarp 3. febrúar 2015 12:45
Grófu upp Nei er ekkert svar Hefnendurnir sýna "óhreinu börnin“ í kvikmyndasögunni á bíókvöldum. Bíó og sjónvarp 3. febrúar 2015 09:00
Super Bowl: Bestu stiklurnar Auglýsingarnar sem sýndar eru með Super Bowl leiknum vekja mikla athygli á hverju ári. Bíó og sjónvarp 2. febrúar 2015 17:00
Ný stikla fyrir Game of Thrones Sjáðu hvað mun gerast í fimmtu seríu. Bíó og sjónvarp 31. janúar 2015 11:38
Koma fram í kvöldþætti á TV2 Sigrún Lilja Guðjónsdóttir og Hafþór Júlíus Björnsson kynna ilmvatn í Noregi. Lífið 31. janúar 2015 09:30
My opinion: Jón Gnarr - Violence or discussion? For a long time I have been an advocate for Reykjavík and all of Iceland taking more initiative when it comes to those so called matters of peace. News in english 31. janúar 2015 07:00
Stikla um Óla Stef: „Óli Prik er að fæðast akkúrat núna“ Nýr "trailer“ af myndinni um Óla Stef sýnir að farið verður um víðan völl í þessari heimildarmynd sem beðið er eftir með mikilli væntingu. Bíó og sjónvarp 30. janúar 2015 10:51
Hemsworth boðið hlutverk Hunger Games-stjörnunni Liam Hemsworth hefur verið boðið aðalhlutverkið í ID Forever, sem er framhald hinnar vinsælu Independence Day sem kom út 1996. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2015 13:00
Draugabanar nálgast Frumsýningardagur nýju Ghostbusters-myndarinnar vestanhafs verður 22. júlí á næsta ári. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2015 12:30
Tryggðu sér réttinn á hrollinum The Witch Samningur var undirritaður á Sundance-hátíðinni. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2015 12:00
Styður við bakið á Cumberbatch David Oyelowo hefur komið kollega sínum Benedict Cumberbatch til varnar vegna ummæla hans í spjallþætti um "litaða“ í kvikmyndaiðnaðinum. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2015 11:00
Cage í mynd um Bin Laden Nicolas Cage mun leika í nýrri gamanmynd um hryðjuverkaleiðtogann sáluga Osama Bin Laden. Hún nefnist Army of One. Bíó og sjónvarp 26. janúar 2015 12:00
Hathaway í einleik Hollywood-leikkonan stígur á svið í New York. Bíó og sjónvarp 23. janúar 2015 12:30
Vildu ekki hugmyndir Lucas um Star Wars Disney hafði ekki áhuga á pælingum George Lucas. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2015 13:00
Kristen vill prófa hasar Kristen Stewart getur ekki beðið eftir því að hrista upp í ferli sínum og segist vera tilbúin að leika í ofurhetjumynd á borð við Captain America. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2015 12:30
Ekki áhuga á tónlistarferli Johnny Depp er ekki hrifinn af því þegar kvikmyndastjörnur hefja feril sem tónlistarmenn Bíó og sjónvarp 22. janúar 2015 12:00
Byssuframleiðandi sniðgengur Neeson Bandarískur byssuframleiðandi hefur sett leikarann Liam Neeson og Taken-myndirnar á svartan lista vegna ummæla hans um byssueign í landinu. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2015 11:30
Pottþétt fleiri Hungurleika Jennifer Lawrence segist endilega vilja leika í fleiri myndum um Hungurleikana. Bíó og sjónvarp 19. janúar 2015 12:00
Leika ekki í næstu X-men Patrick Stewart og Ian McKellen munu líklega ekki leika í hinni væntanlegu X-Men: Apocalypse sem kemur út á næsta ári. Bíó og sjónvarp 19. janúar 2015 11:30
Hafþór Júlíus lætur flúra á sig Jón Pál Einn heimsþekktur kraftajötunn vottar öðrum virðingu sína. Lífið 17. janúar 2015 23:03