Eftirsótt frumsýning Game of Thrones í Smárabíó Stöð 2 býður áskrifendum á sérstaka frumsýningu á nýjustu þáttaröð Game of Thrones á sunnudagskvöldið. Bíó og sjónvarp 10. júlí 2017 13:04
Spider-Man: Homecoming sló í gegn á opnunarhelginni Nýjasta kvikmyndin um Spiderman sló í gegn fyrstu helgina sína. Bíó og sjónvarp 9. júlí 2017 20:20
Game of Thrones-stjarna tekur í sama streng og Björk Lena Headey, sem leikur Cersei Lannister, lýsir kynjamisréttinu sem hún hefur mátt þola á leiklistarferli sínum. Lífið 8. júlí 2017 10:18
Svona líta leikararnir í Game of Thrones út í alvörunni Sumir líta allt öðruvísi út í þáttunum og sumir eru í raun alveg nákvæmlega eins. Lífið 5. júlí 2017 12:30
Allt sem þú þarft að rifja upp fyrir nýju seríu Game of Thrones Fyrsti þáttur sjöundu þáttaraðar Game of Thrones verður frumsýndur 16. júlí. Hér er stiklað á stóru yfir hverju við eigum von á. Bíó og sjónvarp 5. júlí 2017 10:15
Ólafur Darri og Ingvar E. umvafðir stjörnum í næstu kvikmynd úr Harry Potter-heiminum Kvikmyndaverið Warner Bros hefur nú staðfest að Ólafur Darri Ólafsson og Ingvar E. Sigurðsson komi til með að leika í framhaldsmyndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them 2. Bíó og sjónvarp 3. júlí 2017 16:00
Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. Bíó og sjónvarp 3. júlí 2017 15:30
Steindi fer með hlutverk Geirfinns í heimildarmynd Netflix Leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fer með hlutverk Geirfinns Einarssonar í heimildarmynd Netflix um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fræga. Bíó og sjónvarp 3. júlí 2017 13:15
Fyrsta stiklan úr Undir trénu frumsýnd: Steindi sýnir á sér nýja hlið "Það gengur vel að kynna og selja myndina erlendis og við höfum verið að fá góðar fréttir.“ Bíó og sjónvarp 29. júní 2017 10:30
Ron Howard nýr leikstjóri Han Solo-myndarinnar Ron Howard hefur verið ráðinn leikstjóri fyrirhugaðrar Stjörnustríðs-kvikmyndar um Han Solo en leikstjórarnir sem áður höfðu verið ráðnir til verksins hættu í vikunni. Bíó og sjónvarp 22. júní 2017 17:50
Daniel Day-Lewis segir skilið við leiklistina Leikarinn Daniel Day Lewis hefur leikið sitt síðasta hlutverk. Í tilkynningu frá talskonu leikarans í dag segir að hann hafi sagt skilið við leiklistina fyrir fullt og allt. Bíó og sjónvarp 20. júní 2017 22:31
Jökullinn logar vinnur aðalverðlaunin á kvikmyndahátíð í New York Kvikmynd Sölva Tryggvasonar og Sævars Guðmundsson, Jökullinn logar, um aðdraganda og undirbúning íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið í Frakklandi í fyrra hlaut í dag aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Kicking + Screening í New York. Bíó og sjónvarp 15. júní 2017 17:46
Þetta eru fimmtán dýrustu sjónvarpsþættir sögunnar Eitt allra vinsælasta afþreyingarefni heims í dag eru sjónvarpsþættir og er sífellt verið að leggja meiri og meiri áherslu á framleiðslu þeirra. Bíó og sjónvarp 15. júní 2017 10:30
Allir dauðdagar í Game of Thrones teknir saman í 20 mínútna myndbandi Rosalegt myndband sem tekið hefur verið saman af aðdáenda Game of thrones þáttanna sýnir alla dauðdaga í þáttaröðinni. Bíó og sjónvarp 14. júní 2017 23:08
Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: "Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. Bíó og sjónvarp 14. júní 2017 11:30
Erlingur mun leikstýra nýrri kvikmynd byggðri á verki Yrsu Síðasta kvikmynd sem byggð var á verkum Yrsu var hrollvekjan Ég man þig og var henni vel tekið í íslenskum kvikmyndahúsum. Nýjasta myndin mun einnig byggja á yfirskilvitlegum grunni og fékk bókin góða dóma árið 2012 þegar hún kom út. Bíó og sjónvarp 8. júní 2017 12:27
Ég man þig selst um allan heim Kvikmyndafyrirtækið TrustNordisk hefur náð að selja mynd Óskars Þórs Axelssonar, Ég man þig, út um allan heim á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes. Bíó og sjónvarp 8. júní 2017 10:30
Leikstjóri Wonder Woman slær met Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood. Bíó og sjónvarp 5. júní 2017 14:29
Teiknaði öll morðin í GOT til að hjálpa okkur að rifja upp allar þáttaraðirnar Núna styttist óðum í það að sjöunda þáttaröðin af Game of Thrones hefjist á Stöð 2 og um heim allan. Lífið 29. maí 2017 11:15
Bjóst við að verða jarðaður á Cannes en var valinn besti leikarinn „Ég bjóst alls ekki við þessu, eins og þið sjáið á skónum mínum.“ Bíó og sjónvarp 29. maí 2017 10:55
Sænska kvikmyndin The Square vann Gullpálmann Gullpálminn fór til Svíþjóðar. Bíó og sjónvarp 28. maí 2017 19:09
Þetta eru kvikmyndirnar sem keppa um Gullpálmann í Cannes Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur nú sem hæst og verður hinn eftirsótti Gullpálmi afhentur við hátíðlega athöfn á sunnudaginn. Alls keppa 19 kvikmyndir um pálmann og er kvikmyndin Happy End talin líklegust til að vinna ef marka má veðbankana. Bíó og sjónvarp 26. maí 2017 15:30
Ný kvikmynd með Rihönnu í aðalhlutverki byggð á tísti Kvikmyndin, með Rihönnu og Lupitu Nyong'o í aðalhlutverkum, verður byggð á tísti óbreytts Twitter-notanda. Tístið var skrifað um ljósmynd af stjörnunum tveimur frá árinu 2014. Netflix hefur tryggt sér sýningarréttinn. Bíó og sjónvarp 24. maí 2017 20:23
Ný stikla úr sjöundu þáttaröð Game of Thrones Þáttaröðin sjálf, sem verður sú næstsíðasta í röðinni, hefst 16. júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 24. maí 2017 17:17
Zack Snyder stígur til hliðar við gerð Justice League Leikstjóri Justice League mun stíga til hliðar en Joss Whedon mun sjá um þá framleiðslu myndarinnar sem eftir er. Bíó og sjónvarp 22. maí 2017 22:46
Adam Sandler stal senunni á Cannes með því að minna á að hann getur leikið Sagður eiga stórleik í kvikmyndin The Meyerowitz Stories sem er ein af Netflix-myndunum sem hafa valdið miklum deilum á þessari virtu hátíð. Bíó og sjónvarp 21. maí 2017 19:45
Vinna að framhaldi Mamma Mia Universal hefur lengi haft framhaldsmynd í huga og hefur ýmsum hugmyndum verið varpað fram á þeim tíma. Bíó og sjónvarp 20. maí 2017 10:32
Netflix gerir þætti úr söguheimi Witcher Leikjaframleiðandinn CD Projekt Red hefur gert þrjá vinsæla tölvuleiki sem byggja einnig á ævintýrm Geralt frá Rivia. Bíó og sjónvarp 17. maí 2017 11:32
Stefnir konu sem hann bauð á stefnumót fyrir að senda skilaboð í bíói Maðurinn nefndi í stefnunni að fátt fari meira í taugarnar á honum. Bíó og sjónvarp 17. maí 2017 10:12
Góð byrjun Ég man þig nær þó ekki góðu gengi vinsælustu íslensku kvikmyndanna Mýrin trónir á toppnum. Bíó og sjónvarp 16. maí 2017 14:46