Fleiri oddaleikir í kvöld en í allri úrslitakeppninni í fyrra Þetta er stórt kvöld fyrir Domino´s deild karla í körfubolta því í kvöld ræðst það hvaða tvö lið tryggja sér síðustu sætin í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 1. apríl 2019 16:00
Stjarnan getur enn mætt þremur liðum í undanúrslitunum og KR-liðið fjórum KR og Stjarnan eru komin í undanúrslit úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en það verður barist um tvö síðustu sætin í kvöld. Bæði KR og Stjarnan geta enn mætt mörgum liðum í næstu umferð. Körfubolti 1. apríl 2019 12:30
Rochford: Ég elska Körfuboltakvöld Kinu Rochford var maður leiksins í sigri Þórs á Tindastóli í 8-liða úrslitum Dominos deildar karla í gærkvöldi. Hann mætti í viðtal í sínum uppáhalds sjónvarpsþætti að leik loknum. Körfubolti 31. mars 2019 14:30
Finnur Freyr: Tindastóll og Njarðvík settu saman lið til að vinna titilinn Framundan eru tveir oddaleikir í Dominos deild karla í körfubolta og segir Finnur sem allt vinnur að það væri katastrófa ef Tindastóll eða Njarðvík féllu úr leik í 8-liða úrslitum. Körfubolti 31. mars 2019 11:30
Grindvíkingar biðjast afsökunar á klinkkastinu Stjarnan og Antti Kanervo hafa verið beðin afsökunar á framferði stuðningsmanns Grindavíkur í leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla. Körfubolti 30. mars 2019 23:25
Baldur Þór: Spenntur fyrir oddaleiknum Þjálfari Þórs Þ. var ánægður með sína menn eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld. Körfubolti 30. mars 2019 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-83 | Þórsarar knúðu fram oddaleik Þór Þ. vann annan leikinn í röð gegn Tindastóli. Liðin mætast í oddaleik um sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla á mánudaginn. Körfubolti 30. mars 2019 22:15
Sjáðu klinkkastið í Grindavík Ljótt atvik kom upp í Grindavík í gær þegar stuðningsmaður heimamanna kastaði klinki í Antti Kanervo, leikmann Stjörnunnar, undir lok leiks Stjörnunnar og Grindavíkur. Körfubolti 30. mars 2019 12:30
Umfjöllun: ÍR - Njarðvík 87-79 | Oddaleikur í Ljónagryfjunni á mánudag ÍR kafsigldi Njarðvíkinga og eiga fyllilega skilið að fara í oddaleik. Körfubolti 29. mars 2019 22:45
Matthías: Ég var staðráðinn í það að sýna hvað ég er í raun og veru Matthías Orri var frábær í kvöld er ÍR tryggði sér oddaleik. Körfubolti 29. mars 2019 22:27
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 76-83 | Stjarnan tryggði sér í undanúrslit eftir hörkuleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar eru komnir í undanúrslit eftir sigur á Grindavík. Körfubolti 29. mars 2019 21:15
Arnar Guðjóns: Óli Óla er algjörlega óþolandi Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnumanna var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Grindvíkingum í kvöld. Sigurinn þýðir að Stjarnan er komið í undanúrslit Dominos-deildar karla. Körfubolti 29. mars 2019 20:41
Hiti í Grindavík: Klinki kastað inn á völlinn Það dró til tíðinda í Grindavík í kvöld. Körfubolti 29. mars 2019 20:31
KR-ingar fyrsta liðið inn í undanúrslitin tíunda árið í röð KR sópaði Keflavík í sumarfrí á Sunnubrautinni í gærkvöldi og er því komið í undanúrslit úrslitakeppni Domino´s deildar karla ellefta árið í röð. Körfubolti 29. mars 2019 16:30
Baldur: Ekki tilbúnir að hætta Þjálfari Þórs var ánægður með sína menn í leiknum gegn Tindastóli. Körfubolti 28. mars 2019 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 67-87 | Þórsarar skelltu í lás í seinni hálfleik Þór Þ. keyrði yfir Tindastól í seinni hálfleik í leik liðanna í kvöld. Þau mætast í fjórða sinn á laugardaginn. Körfubolti 28. mars 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 64-85 | KR sópaði Keflvíkingum í sumarfrí KR er komið í undanúrslit Dominos-deildarinnar í körfuknattleik eftir sigur á Keflavík í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum. KR sópar Keflavík úr keppni og meistarar síðustu fimm ára virðast vera að toppa á réttum tíma. Körfubolti 28. mars 2019 21:45
Ingi Þór: Hjarta sigurvegarans slær enn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, var afskaplega ánægður með sína menn eftir sigurinn á Keflavík í kvöld. KR tryggði sér sæti í undanúrslitum Dominos-deildarinnar með sigrinum. Körfubolti 28. mars 2019 21:18
Síðasti tapleikur KR í átta liða úrslitum var fyrir bankahrun Það eru liðnir meira en fjögur þúsund dagar síðan karlalið KR tapaði síðast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 28. mars 2019 15:00
Ægir Þór að blómstra í sinni fyrstu úrslitakeppni á ferlinum Ægir Þór Steinarsson átti frábæran leik í gærkvöldi þegar Stjarnan komst í 2-1 í einvígi sínu á móti Grindavík í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla. Körfubolti 28. mars 2019 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 64-70 | Ekkert sumarfrí hjá ÍR-ingum eftir sigur í Ljónagryfjunni ÍR tryggði fjórða leikinn með góðum sigri í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 27. mars 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 98-81 | Stjarnan náði yfirhöndinni aftur Grindavík kom mörgum á óvart með því að jafna einvígið gegn Stjörnunni í 1-1 í síðasta leik. Stjörnumenn gerðu hins vegar það sem af þeim var ætlast í kvöld og komust í 2-1 með öruggum sigri. Körfubolti 27. mars 2019 21:30
Siggi Þorsteins: Hef enga löngun til þess að fara í sumarfrí "Ég hef enga löngun til þess að fara í sumarfrí,“ sagði Sigurður Þorsteinsson aðspurður hvort hann væri tilbúinn til þess að fara í sumarfrí eftir sigur ÍR-inga á Njarðvík í útivelli. Körfubolti 27. mars 2019 21:18
Bekkur Grindavíkurliðsins hefur aðeins tekið samtals sex skot í fyrstu tveimur leikjunum Deildarmeistarar Stjörnunnar taka á móti Grindavík í kvöld í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27. mars 2019 17:00
Njarðvíkingar geta sópað í fyrsta sinn í fimm ár Njarðvíkingar geta í kvöld orðið fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta þegar þeir fá ÍR-inga í heimsókn í Ljónagryfjuna. Körfubolti 27. mars 2019 15:30
Tíu ár frá besta körfuboltaleik Íslandssögunnar | Myndband Þeir sem lögðu leið sína í DHL-höllina föstudagskvöldið 27. mars árið 2009 munu aldrei gleyma því sem þeir sáu það kvöld. Þar var í boði körfuboltaleikur sem aldrei gleymist enda einstakur. Körfubolti 27. mars 2019 14:30
Ekki bara besti leikur Pavels í vetur heldur sá langbesti KR-ingar eru komnir í 2-0 í einvígi sínu á móti Keflavík í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Vesturbæinga en samt kannski ekki bestu fréttir kvöldsins. Körfubolti 26. mars 2019 15:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 86-77│KR sýndi mátt sinn og leiðir einvígið 2-0 KR-ingar stilltu andstæðingum sínum upp við vegginn margfræga. Keflvíkingar áttu engin svör við leik heimamanna 3/4 af leiknum. Körfubolti 25. mars 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 73-87 │Stólarnir stigu stórt skref í átt að undanúrslitunum Tindastóll er komið í 2-0 gegn Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 25. mars 2019 22:00