Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    FSu búið að senda Bandaríkjamanninn sinn heim

    Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Viðar Örn: Þetta var óboðlegt

    Nýliðar Hattar töpuðu í kvöld fimmta leiknum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir töpuðu með 35 stiga mun á heimavelli á móti KR. Þjálfari liðsins var ekki sáttur í leikslok.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þessi lið verða í pottinum á morgun

    32 liða úrslitum Poweradebikars karla í fótbolta fóru fram um helgina og lauk í kvöld með þremur leikjum þar sem Njarðvík, KR og Haukar voru þrjú síðustu liðin til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Áttatíu stiga sigur Keflavíkur

    Keflavík átti greiða leið í 16-liða úrslitin Powerade-bikars karla en í dag vann liðið 80 stiga risasigur á KV, 56-136, í íþróttahúsi Kennaraháskólans.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn

    ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær.

    Körfubolti