Snæfell leiðir eftir fyrsta leikhluta
Snæfell hefur yfir 16-9 eftir fyrsta leikhluta í þriðju viðureign sinni gegn KR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Heimamenn virka nokkuð vankaðir í byrjun leiks og gestirnir hafa nýtt sér það. Leikurinn er sýndur beint á Sýn.