Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Almar Orri yfirgefur KR

    Almar Orri Atlason, leikmaður KR, hefur yfirgefið Vesturbæinn og mun halda til Bandaríkjanna til að leika með Sunrise Christian Academy skólanum næsta leiktímabil.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Eftirmaður Baldurs fundinn

    Tindastóll, silfurliðs Subway-deildar karla á síðasta tímabili, hefur ráðið nýjan þjálfara. Sá heitir Vladimir Anzulovic og er 44 ára Króati.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stjarnan semur við Adama Darboe

    „Það verða ekki bara danskir dagar í Hagkaup næsta vetur,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar sem hefur öflugan liðsstyrk fyrir næsta tímabil frá KR-ingum í Dananum Adama Darboe.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Semple frá ÍR í KR

    KR hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Subway deild karla næsta vetur. Jordan Semple hefur samþykkt að leika með liðinu en hann lék með ÍR á síðustu leiktíð og þótti standa sig með prýði.

    Körfubolti