
Að lágmarki fjórir Íslendingar á vellinum hverju sinni í körfuboltanum næsta vetur
Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur, í samræmi við óskir félaganna í Subway-deildunum, samþykkt nýjar reglur um hlutgengi erlendra leikmanna. Reglurnar taka gildi fyrir næstu leiktíð.